D-vítamín í stað sólar
Sunnudagur, 28 febrúar 2016
Vilhjálmur Ari Arason, heimilislæknir “í Læknablaðinu fyrir nokkrum árum, er greint frá rannsókn sem sýnir að um þriðjungur fullorðinna Íslendinga er með of lágt D-vítamín í blóði eða undir 30 ng/mL, en helmingi fleiri ef neikvæð fylgni við hækkun á PTH hormóni (kalkhormóninum) er notað sem viðmið yfir vetrarmánuðina og sem samsvaraði engu að síður inntöku á
- Published in Brynjólfur Mogensen, Greinar / Pistlar
No Comments
Bættu jafnvægið og dragðu úr hættu á byltum og brotum
Þriðjudagur, 23 febrúar 2016
Ef við gefum því gaum, þá er heilmikið mál að halda líkamanum í uppréttri stöðu. Það að halda jafnvægi krefst stöðugrar samhæfingar heila, vöðva, taugakerfis, augna, eyrna og liðamóta. Flestum okkar tekst að halda góðu jafnvægi að mestu leyti átaka- og umhugsunarlaust þar til aldurinn sækir að. Þá breytist sjónin, vandamál koma upp tengd eyrum
- Published in Uncategorized @is
Vinsælustu vísindagreinar IOF
Fimmtudagur, 11 febrúar 2016
Alþjóða beinverndarsamtökin koma að útgáfu vísindatímaritanna Osteoporosis International, Calcified Tissue International & Musculoskeletal Research og Archives of Osteoporosis. Allt eru þetta vönduð ritrýnd tímarit sem birta það helsta sem er að gerast í rannsóknum á beinþynningu og tengdu efni. Félagsmönnum IOF og aðildarfélög IOF geta fengið aðgang að þessum tímaritum á hagstæðu verði. Fimm vinsælustu
- Published in Fréttir