Alþjóðleg ráðstefna WCO-IOF-MILAN 2015
Föstudagur, 27 mars 2015
Alþjóðleg ráðstefna um beinþynningu og skylda sjúkdóma er nú haldin í borginni Mílanó á Ítalíu og stendur til 29. mars. Á þessari ráðstefnu eru samankomnir helstu sérfræðingar í heiminum á þessu sviði og kynna nýjustu rannsóknir sínar. Beinvernd sendi tvo fulltrúa sína á ráðstefnuna og á ársfundi alþjóða beinverndarsamtakanna IOF sem haldnir eru samhliða ráðstefnunni
- Published in Uncategorized @is
No Comments
Beinráður
Föstudagur, 20 mars 2015
Nýjung hér á Beinverndarsíðunni er svokallaður Beinráður, áhættureiknir sem metur hversu miklar líkur eru á beinbrotum vegna beinþynningar miðað við tilteknar upplýsingar. Áhættureiknirinn er hannaður af íslenska fyrirtækinu Expeda sem sérhæfir sig í hönnun á klínískum greiningartækjum eða svokölluðum Clinical Decision Support Systems (C-DSS). Hann er hannaður og framleiddur undir ströngu gæðaeftirliti og er CE vottaður. Með þessum áhættureikni,
- Published in Fréttir
Capture the Fracture®
Miðvikudagur, 18 mars 2015
Alþjóða beinverndarsamtökin IOF standa fyrir alþjóðlegu átaki sem kallast Capture the Fracture® til að stuðla að innleiðingu á þverfaglegu módeli eða aðferð til koma í veg fyrir endurtekin beinbrot. IOF telur að þetta átak sé eitt það mikilvægasta sem hægt er að gera til að bæta eftirfylgd með sjúklingum sem hafa beinbrotnað og til að draga úr sívaxandi
- Published in Fréttir
Meira um mat
Þriðjudagur, 10 mars 2015
Nýlegar rannsóknir sýna að ólífuolía, sojabaunir, bláber, omega-3 s.s. fiskolía (lýsi) og hörfræolía geta verið góð fyrir beinin. Frekari rannsókna er þó þörf til að staðfesta að tengsl séu á milli þessara fæðutegunda og góðrar beinheilsu. Þekkt er þó að þær eru góðar fyrir heilsuna og því sjálfsagt að velja þær í fæðuna okkar. Fleiri
- Published in Fréttir