Bakaður kjúklingur með léttsmurosti og brokkolí með sterkri jógúrt (fyrir 4)
		Laugardagur, 22 september 2012
		
	
	
    1 stk kjúklingur í bitum 2 msk smjör 250 g sveppir 200 g laukur 4 tómatar í bitum 2 tsk saxaður hvítlaukur 2 tsk rósmarín 1 askja léttspurostur með villisveppum Salt og nýmulinn svartur pipar Aðferð Skerið grænmetið í bita og steikið í smjöri á pönnu. Bætið við tómötum, hvítlauk og rósmaríni. Setjið grænmetið í
    - Published in Uppskriftir
 
    No Comments
    
    
    
Fjárfestum í beinum.
		Laugardagur, 22 september 2012
		
	
	
    Alþjóðlegur beinverndardagur er 20. oktober næstkomandi og ber hann yfirskriftina “fjárfestum í beinum”. Af því tilefni vill stjórn Beinverdar minna á nokkrar staðreyndir er varða beinþynningu.  Með hæfilegri hreyfingu, hollu mataræði og góðum lífsvenjum má í æsku stuðla að góðri inneign í beinabankanum, sem má taka út úr síðar á æfinni. Nægileg hreyfing barna og unglinga
    - Published in Greinar / Pistlar, Þórunn B. Björnsdóttir
 
Beinbrot og byltur. Hvað er til ráða?
		Laugardagur, 22 september 2012
		
	
	
    Framhandleggsbrotum, samfallsbrotum í hrygg og mjaðmabrotum fjölgar stöðugt frá sextíu ára aldri og eru flest hjá háöldruðum. Önnur hver öldruð kona hlýtur beinbrot á ævinni. Samföll í baki verða án minnstu aðvörunar en mjaðmabrot oftast í kjölfarið á  byltu. Báðar þessar tegundir af beinbrotum skerða verulega lífsgæði og geta heft mjög sjálfsbjargargetu. Brot valda ótta
    - Published in Greinar / Pistlar, Þórunn B. Björnsdóttir
 
Magnesíum – ofneysla getur verið hættuleg!
		Laugardagur, 22 september 2012
		
	
	
    Að undanförnu hefur skapast nokkur umræða um steinefni sem kallast magnesíum og eru sumir á því að þeir séu margir sem líða á því skort. Þannig hefur verið ýjað að því að tengsl séu á milli magesíumskorts og beinþynningu og þannig er t.a.m. fullyrt í grein eftir Guðrúnu Bergmann að “…flestar konur, bæði ungar og
    - Published in Greinar / Pistlar, Ólafur G. Sæmundsson
 



