Ráðlagður dagskammtur fyrir D-vítamín
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Frá árinu 2006 hafa Íslenskar ráðleggingar um D-vítamín fyrir börn og fullorðna verið 10 µg/dag, en 15 µg/dag fyrir einstaklinga 60 ára og eldri. Er ástæða til að hækka ráðlagðan dagskammt enn frekar? Fram kemur á vef Háskóla Íslands að íslenskar ráðleggingar um D-vítamín neyslu hafa lengi vel verið hærri heldur en í Ameríku og
- Published in Fréttir
No Comments
Myndasýning í Genf um áhrif og afleiðingar beinbrota
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Snap! The Breaking Spine ljómyndasýningin var valin af borgaryfirvöldum Genfar í Sviss til að vera sýnd utandyra við Quai Wilson á bökkum Genfarvatns frá 4. júní til 14. júlí sl. Verkefnið sem þróað var ef ljósmyndara IOF (International Osteoporosis Foundation) opinberar líf fólks um allan heim sem lifir með afleiðingar beinþynningar. Hægt er að nálgast ítarlegri
- Published in Fréttir
Norrænn fundur beinverndarfélaga
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Fulltrúar beinverndarfélaga á Norðurlöndum héldu fund í Reykjavík þann 19. nóvember sl. Þetta er í annað sinn sem þessi félög halda sameiginlegan fund en sá fyrsti fór fram í Osló fyrir ári síðan. Að þessu sinn koma það í hlut Beinverndar að halda fundinn. Auk íslensku þátttakendanna voru sjö erlendir gestir, tveir frá Finnlandi, tveir
- Published in Fréttir
Alþjóðlegi beinverndardagurinn er í dag 20. október
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Í dag laugardaginn 20. október er hinn alþjóðlegi beinverndardagur. Beinvernd heldur upp á daginn ásamt 202 beinverndarfélögum í 94 löndum. Markmiðið með deginum er að vekja athygli almennings, stjórnvalda og heilbrigðisstarfsfólks á því, hve beinþynning er alvarlegur heilsufarsvandi. Landssamtökin Beinvernd eiga auk þess 15 ára afmæli í ár og af því tilefni býður Beinvernd upp
- Published in Fréttir