Fréttabréf Beinverndar kemur út fimmtudaginn 17. nóvember
Mánudagur, 24 janúar 2011
Fréttabréf Beinverndar kemur nú út í 13. sinn. Í blaðinu er að finna fróðleik er tengist heilbrigði beinanna, starfsemi félagsins, efni fyrir krakka, viðtöl við heimsmeistara og fræðimenn og beinlínis hollar uppskriftir. Að þessu sinni verður fréttabréfinu dreift á stöndum við afgreiðslukassa í verslunum Bónus og Hagkaupa á eftirfarandi stöðum: Bónus Hólagarður 111 Reykjavík Bónus
- Published in Fréttir
No Comments
Camilla Parker Bowles vinnur að vitundarvakningu um beinþynningu.
Mánudagur, 24 janúar 2011
Camilla Parker Bowles, eiginkona Karls Bretaprins og prinsessan af Cornwall kemur fram í sápuóperu á BBC 4 af því tilefni að vekja fólk til vitundar um beinþynningu. Sápuóperan heitir The Archers og hefur lengi verið í sjónvarpinu BBC 4. Í þáttunum mun Camilla Parker Bowles koma fram sem formaður bresku beinverndarsamtakann The National Osteoporosis Society. Sjá nánar fréttina
- Published in Fréttir
Alþjóðlegur beinverndardagur 20. október 2011
Mánudagur, 24 janúar 2011
Undirbúningur hins alþjóðlega beinverndardags er hafinn hjá aðildarfélögum innan alþjóða beinverndarsamtakanna IOF. Að þessu sinni verður lögð áhersla á æfingu og næringu (execise and nutrition). Hvert og eitt aðildarfélag mun skipuleggja daginn á sinn hátt en þó með sameiginlegum áherslum. Mikil áhersla verður lögð á fræðslu fyrir almenning og samstöðu í baráttunni við hin þögla
- Published in Fréttir
Viðtal við Snorra Stein Guðjónsson, leikstjórnanda íslenska handboltalandsliðisins
Mánudagur, 24 janúar 2011
Viðtal við Snorra Stein Guðjónsson (birtist í fréttabréfi Beinverndar 2009) Snorri Steinn Guðjónsson er fæddur í Reykjavík þann 17. október árið 1981. Hann byrjaði að æfa bæði handbolta og fótbolta 6 ára gamall og æfði og lék með Val á Hlíðarenda. Frá Val lá leiðin síðar til meginlands Evrópu þar sem Snorri hefur leikið í
- Published in Fréttir