Hvað hentar börnum að best að drekka?
Mánudagur, 11 janúar 2010
Börn og ungmenni á Íslandi drekka of mikið af sykruðum gos- og svaladrykkjum. Níu ára börn drekka að meðaltali 2,5 lítra af gos- og svaladrykkjum á viku og 15 ára börn tæplega 4 lítra á viku, samkvæmt rannsókn Ingu Þórsdóttur og félaga hjá Rannsóknarstofu í næringarfræði á Landspítalanum. Tíðni ofþyngdar og offitu meðal barna og
- Published in Fréttir
No Comments
Þriðji geirinn
Mánudagur, 11 janúar 2010
Fræðasetur þriðja geirans svokallaða tók formlega til starfa í Háskóla Íslands (HÍ) í gær. Um er að ræða stofnun sem mun fjalla um þau félagasamtök eða stofnanir sem ekki eru reknar af opinberum aðilum og ekki í hagnaðarskyni. Að setrinu standa Félagsráðgjafardeild og Stjórnmálafræðideild HÍ ásamt samtökunum Almannaheill. Í tilefni af opnun fræðasetursins kom sænski
- Published in Fréttir
Líkamsæfingar eru mikilvægur þáttur í meðferð og forvörnum gegn beinþynningu.
Mánudagur, 11 janúar 2010
Armbeygjur Standandi: Standið og styðjið báðum höndum við vegg með þægilegt bil á milli handa og handleggi beina. Beygið olnbogana og hallið beinum líkamanum upp að veggnum og látið ennið snerta vegginn, ýtið frá og réttið rólega úr handleggjunum. Endurtakið 10–20 sinnum. Liggjandi: Liggið á grúfu, með hendur hjá öxlum og tábergið í gólfi. Lyftið
- Published in Fréttir
Nýjar uppskriftir komnar á vefinn
Mánudagur, 11 janúar 2010
Uppskriftir sem birtust í Fréttabréfi Beinverndar er kom út á beinverndardaginn 26. október sl. eru nú komar inn á vefinn. Hægt er að nálgast þær hér.
- Published in Fréttir