Pistill ritstjóra 1. tbl. 2017
		Þriðjudagur, 28 mars 2017
		
	
	
    Sólin hækkar nú á lofti og færir okkur birtu, il og D-vítamín í kroppinn. Það er gott fyrir beinin. Við verðum þó að muna að sólin dugar okkur ekki sem D-vítamíngjafi hér á norðurhveli jarðar. Það hafa rannsóknir staðfest. Við verðum að gæta þess að fá líka D-vítamín úr fæðunni. Feitar fiskafurðir eru þar mikilvægur
    - Published in Eyrún Ólafsdóttir, Greinar / Pistlar
    No Comments
    
    
    
Hægeldað lambalæri
		Þriðjudagur, 28 mars 2017
		
	
	
    Hráefni 1 stk stórt lambalæri 2 stk laukar, skornir í fernt nokkrar rósmaríngreinar 2 stk hvítlaukar, skornir í tvennt og 12 rif ólífuolía sjávarsalt og svartur pipar Kryddjurtasósa 1 stórt handfylli basilíka 1 stórt handfylli ítölsk blaðsteinselja 1 stórt handfylli mynta 1 tsk Dijon sinnep 1 msk sherry vínedik eða balsamik edik 1 msk kapers,
    - Published in Uppskriftir
Ber með mascarpone kremi
		Þriðjudagur, 28 mars 2017
		
	
	
    Hráefni ber og ávextir að eigin vali 2½ dl mascarpone-ostur við stofuhita 2 msk hunang ½ tsk vanilludropar 4 msk þeyttur rjómi brætt súkkulaði Aðferð: Skerið ávexti og ber í skálar. Hrærið mascarpone með hunangi og vanilludropum, þar til úr verður létt og kekkjalaus blanda. Bætið þeytta rjómanum varlega saman við og blandið vel. Dreypið
    - Published in Uncategorized @is
Bein áhrif þjálfunar
		Þriðjudagur, 28 mars 2017
		
	
	
    Í tilefni af 20 ára afmæli Beinverndar á þessu ári, er ekki úr vegi að undirstrika mikilvægi hreyfingar á beinheilsu.  Í ljósi vitundarvakningar um mikilvægi hreyfingar á líkama og sál, vill stundum gleymast að áhrif líkamsþjálfunar er ekki síst mikilvæg fyrir beinin.  Beinin eru lifandi vefur þar sem eðlileg efnaskipti og endurmyndun þarf að eiga
    - Published in Greinar / Pistlar, Guðrún Gestsdóttir








