Previous Page  3 / 4 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 3 / 4 Next Page
Page Background

3

hönnuð þannig að unnt sé að taka

einungis eina töflu í viku, svonefndar

vikutöflur (Fosamax

®

vikutafla 70 mg

og Optinate Septimum

®

30 mg). Þá

er nýlega komin á markað svokölluð

mánaðartafla (Boniva

®

), en þar nægir

að taka eina töflu fyrsta hversmánaðar

eða tólf töflur á ári. (Sjá nánar töflu-

fjölda á mynd 2).

Einnig er unnt að fá bífósfónöt lyfin

gefin í æð, t.d ef viðkomandi þolir þau

ekki í töfluformi, en þá er lyfjadreypi

oftast gefið á 3ja mánaða fresti eða

sjaldnar. Á næstu misserum verður

sett á markað hérlendis bífósfónat

tafla sem inniheldur einnig D-vítamín

(Fosavance

®

). Það lyf dregur þó

ekki úr nauðsyn þess að taka lýsi,

en allir þeir sem taka bífósfónöt lyfin

gegn beinþynningu þurfa jafnframt

að tryggja sér kalk og D-vítamín og

stunda reglubundna hreyfingu.

Meðferðarárangur af bífósfónötum

hefur verið rannsakaður ítarlega í

fjölmörgum rannsóknum, bæði meðal

kvenna og karla. Rannsóknir þessar

sýna góðan meðferðarárangur með

tilliti til beinauka, þ.e. aukin beinþéttni

og fækkun beinbrota. Auk þess hafa

langtímarannsóknir, allt upp í 7 til 10

ár, staðfest áframhaldandi meðferðar-

ávinning, en langtímarannsóknir eru

og drekka 1-2 vatnsglös. Hvorki má

taka kalk né vítamín og ekki neyta

matar eða drykkja í klukkustund á

eftir. Mörgum finnst þessi morgun-

athöfn erfið og kjósa því viku eða

mánaðartöfluna. Þessar inntökureglur

eru settar til að koma í veg fyrir það

að lyfið erti neðri hluta vélindans og

valdi vélindabólgum. Að öðru leyti eru

aukaverkanir tíðar en algengastar eru

bein- eða vöðvaverkir, höfuðverkur og

meltingarfæratruflanir bæði með

ógleði eða jafnvel uppköstum ásamt

hægðatruflunum með niðurgangi

eða harðlífi. Lyfjaofnæmisviðbrögð

geta komið fram sem og við alla aðra

lyfjameðferð.

Þegar sjúklingar fá aukaverkun af einu

bífósfónati hefur reynst árangursríkt að

skipta um lyfjategund. Sumar tegundir

má takamilli mála ef morguninn reynist

erfiður til lyfjainntöku. Því má segja

að finna megi einstaklingsmiðaða

bífósfónat meðferð.

Beinverndardagur 2005

Haldið var upp á alþjóðlega beinverndardag-

inn þann 20. október sl. hjá 179 beinverndar-

félögum innan alþjóða beinverndarsamtakanna

IOF í yfir 80 löndum. Þema dagsins að þessu

sinni var líkamleg hreyfing og beinþynning

undir yfirskriftinni „sterk bein fyrir góða daga.”

Í tilefni dagsins stóð Beinvernd fyrir námstefnu

fyrir fagfólk í hreyfingu í samstarfi við ÍSÍ. Þátt-

taka var mjög góð og sóttu um 100 manns

námstefnuna sem hófst með ávarpi heilbrigðis-

og tryggingamálaráðherra.

nauðsynlegar til að tryggja öryggi

lyfjanna, enda eru flestir meðhöndlaðir

með þessum lyfjum í mörg ár. Í saman-

tekt má gera ráð fyrir 5-7% beinauka

í hrygg fyrstu 2-3 meðferðarárin, en

síðan hægir nokkuð á beinaukanum í

hryggnum.

Í mjöðm og lærleggshálsi má sömu-

leiðis sjá marktækan beinauka, en

þó eitthvað minni miðað við bein-

þéttnina í hrygg. Rannsóknir sýna

að brotatíðni í hrygg minnkar

um helming og mjaðmabrotum fækkar

einnig, sérstaklega hjá þeim sem hafa

lægsta beinþéttni og hafa beinbrotnað

við lítinn áverka, áður en sjálf bífósfónat

meðferðin hófst. Þá sýna fyrrnefndar

langtímarannsóknir að a.m.k 5–7 ára

meðferðartími er nauðsynlegur til að

ná hámarks meðferðarárangri og við

þann tímapunkt er rétt að endurmeta

framhaldsmeðferðina hjá hverjum

einstaklingi.

Meðferðarárangur er metinn með

aukinni beinþéttni. Því er nauðsyn-

legt að gangast undir beinþéttnimæl-

ingu fyrir meðferð og síðan einu og

hálfu til tveimur árum síðar til þess

að tryggja meðferðarsvörun og að

nýju að 5 árum liðnum til þess að

taka ákvörðun um framtíðarmeðferð.

Fullkomnir beinþéttnimælar eru stað-

settir á Landspítala háskólasjúkrahúsi

í Fossvogi og á Fjórðungssjúkrahúsinu

á Akureyri.

Bífósfónöt lyfin þola menn almennt

vel, þó hafa verið viss vandamál með

inntöku lyfjanna sem kallar á sérstaka

varfærni. Taka skal öll bífósfónöt

lyfin á fastandi maga að morgni og er

nauðsynlegt að vera í uppréttri stöðu

næstu 1/2-1 klst eftir töfluinntökuna

Dagleg eða kafla-

skipt bífósfónöt

Dagar

1

7

14

30

Didronate

®

Fosamax

®

/Optinate

®

Fosamax

®

vikutafla/Optinate septimum

®

Boniva

®

Mynd 2

www.beinvernd.is