Matur ermanns-
ins megin. Það
eru orð að
sönnu og eiga
vel við nú þeg-
ar alþjóðlegi
be i nverndar -
dagurinn er á
næsta leiti. Í ár
verður einmitt
lögð áhersla á
hlutverk fæðu
og næringar í myndun og viðhaldi
sterkra beina.
Matur er hluti af lífi hvers manns og
þykir sjálfsagður á nægtaborði okk-
ar Íslendinga. Án fæðu og næring-
ar getum við ekki lifað og á flestum
hátíðarstundum í okkar lífi er borð-
aður góður matur. Það skiptir mjög
miklu máli hvað maður borðar og
ekki síður hve mikið maður borðar.
Því miður er ofnæring og offita að
verða sífellt algengari í öllum aldurs
hópum. Slæmum neysluvenjum er
einfalt og nauðsynlegt að breyta.
Hæfileg neysla á fæðu sem inni-
heldur kalk, D-vítamín og prótein er
nauðsynleg okkur sem viljum vera
bein en ekki bogin. Hollt er gott!
Frá ritstjóra
Viltu gerast félagi?
Þeir sem hafa áhuga á að gerast
félagar í Beinvernd geta haft sam-
band við Halldóru Björnsdóttur,
framkvæmdastjóra félagsins, í síma
eða sent tölvupóst. Allir eru hjartan-
lega velkomnir.
Beinvernd
Pósthólf 161 – 270 Mosfellsbæ
Sími 897 3119
www.beinvernd.is
Eyrún Ólafsdóttir,
hjúkrunarfræðingur
2
www.beinvernd.is
Bein eru lifandi og virkur vefur sem end-
urnýjar sig í sífellu alla ævi. Rétt eins og
vöðvarnir, hjartað og öll önnur líffæri í
líkamanum, þá þarf beinagrindin stöð-
ugt á orku og næringu að halda. Hollt
og næringarríkt fæði er nauðsynleg for-
senda fyrir uppbyggingu sterkra og
hraustra beina á öllum æviskeiðum.
Kalk og prótein eru aðal uppistaðan í
beinvef og líta má á þessi næringarefni
sem byggingareiningar beinagrindarinn-
ar en kalkið binst próteininu sem stein-
efnasamband, svokallað hydroxyapa-
tite. D-vítamín er nauðsynlegt vegna
þess að það auðveldar frásog kalks
úr fæðunni og tryggir rétta endurnýjun
og steingervingu beinvefs. D-vítamín
er líka mikilvægt fyrir virkni tauga- og
vöðvafruma og hefur þannig hlutverki
að gegna í því að koma í veg fyrir byltur
sem geta valdið brotum.
Þrátt fyrir að margar fæðutegundir úr
jurtaríkinu innihaldi töluvert magn af
kalki þá innihalda sumar þeirra efni sem
bindast kalkinu og koma í veg fyrir frá-
sog þess, t.d. efni kölluð oxalates í spí-
nati og rabarbara, og phytates í þurrk-
uðum baunum, kornhýði og fræjum. Á
hinn bóginn þá bindast þessi efni ein-
ungis kalkinu í fæðunni sem þau eru í
en trufla ekki frásog þess úr öðrum mat
eða drykk, svo þau má hafa í máltíð
sem inniheldur aðra kalkgjafa án vand-
kvæða. Sojadrykkir eru stundum kallað-
Hollusta styrkir beinin
Góð næring:
hjálpar til að byggja upp há-
marks beinmassa í börnum og
unglingum, sem um leið minnk-
ar líkur á beinþynningu seinna
á lífsleiðinni.
er mikilvæg til að viðhalda
beinmassa og styrk beina í full-
orðnum og öldruðum.
flýtir fyrir og hjálpar bata þeirra
sem hafa brotnað.
•
•
•
Börn í Salaskóla kíkja í pottinn hjá Sigurði Sumarliðasyni matreiðslumeistara.
Mynd: Annetta Scheving