Nýtt áhættupróf frá alþjóða beinverndarsamtökunum IOF
		Miðvikudagur, 18 október 2017
		
	
	
    Alþjóða beinverndarsamtökin International Osteoporosis Foundation (IOF) hafa endurbætt áhættuprófið um beinþynningu og er það til á nokkrum tungumálum á vef samtakanna m.a. á íslensku.  Það er einnig að finna hér  á vef Beinverndar. Prófið saman stendur af 19 einföldum spurningum sem svarað er með JÁ eða NEI. Eftir því sem fjöldi spurninga er svarað játandi
    - Published in Fréttir
    No Comments
    
    
    
Nýtt áhættupróf
		Fimmtudagur, 26 febrúar 2015
		
	
	
    Alþjóða beinverndarsamtökin IOF hafa uppfært áhættupróf sitt um beinþynningu. Áhættuprófið er að finna hér á vefnum undir flipanum áhættupróf en svo er einnig hægt að smella hér Ahaettuprof . Það er verið að vinna að því að gera þetta próf gagnvirkt og þegar það verður tilbúið verður það sett inn á vefinn.
    - Published in Fréttir


