Góð aðsókn á rástefnu Beinverndar á alþjóðlegum beinverndardegi.
Laugardagur, 21 október 2017
Beinvernd stóð fyrir ráðstefnunni „Betra er heilt en vel gróið“ föstudaginn 20. október sl. í tilefni alþjóðlegs beinverndardags, og fór hún fram í Blásölum á 7. hæð Landspítalans í Fossvogi. Dagskráin hófst á ávarpi heilbrigðisráðherra, Óttarrs Proppé. Þá tók Bergþóra Baldursdóttir, sjúkraþjálfari, við og greindi frá niðurstöðum úr nýlegu doktorsverkefni sínu sem hún nefndi Hvað einkennir þá
- Published in Fréttir
No Comments
Grípum brotin
Miðvikudagur, 17 maí 2017
Grípum brotin er heiti á verkefni sem búið er að setja á stofn á Landspítalanum. Verkefnið snýr að því að samþætta þjónustu með það að markmiði að koma í veg fyrir annað brot hjá þeim sem hafa brotnað og eru með beinþynningu. Lögð er áhersla á að bæta samskipti á milli meðferðaraðila með því að búa
- Published in Fréttir
Það eru ekki bara gamlar konur sem fá beinþynningu.
Sunnudagur, 18 október 2015
Það eru ekki bara gamlar konur sem fá beinþynningu og það fékk Hildur Gunnarsdóttir að vita þegar hún aðeins 37 ára gömul greindist með beinþynningu. Hildur er nú fimmtug og verður að gæta beina sinna sérstaklega vel vegna þess hversu brothætt hún er. Það gerir hún með hollum lifnaðaháttum auk þess að vera í stöðugri
- Published in Fréttir