Rannsóknir sýna að unglingar sem æfa fótbolta eru með stærri og sterkari bein.
Þriðjudagur, 31 maí 2016
Samkvæmt Alþjóða knattspyrnusambandinu FIFA er fótbolti, ásamt körfubolta, sú íþróttagrein sem hefur innan sinna vébanda flesta iðkendur um allan heim eða 260 millijónir í 329.000 félögum og í 290 löndum. Evrópukeppnin í fótbolta í Frakklandi hefur ekki farið fram hjá neinum og því er ekki úr vegi að minna foreldra barna og unglinga á að þessi vinsæla íþróttagrein
- Published in Greinar / Pistlar, Halldóra Björnsdóttir
No Comments
Eitt af fyrstu skrefum í forvörnum gegn beinþynningu og beinbrotum er að þekkja ástand beina sinna og beinþéttni þeirra.
Laugardagur, 12 mars 2016
DXA er skammstöfun fyrir ‘dual-X-ray absorptiometry’, sem er lágorku röntgengeislatækni, notuð er til að greina jafnvel hið minnsta beintap. Oftast er mæld beinþétti í framhandlegg, hrygg og mjöðm, en þessi tækni er örugg og sársaukalaus og geislun er minni en t.a.m. í brjóstamyndatöku. Rannsóknin tekur u.þ.b. 15 mínútur og þarf ekki að fara úr fötum,
- Published in Fréttir, Halldóra Björnsdóttir
Bættu jafnvægið og dragðu úr hættu á byltum og brotum
Þriðjudagur, 23 febrúar 2016
Ef við gefum því gaum, þá er heilmikið mál að halda líkamanum í uppréttri stöðu. Það að halda jafnvægi krefst stöðugrar samhæfingar heila, vöðva, taugakerfis, augna, eyrna og liðamóta. Flestum okkar tekst að halda góðu jafnvægi að mestu leyti átaka- og umhugsunarlaust þar til aldurinn sækir að. Þá breytist sjónin, vandamál koma upp tengd eyrum
- Published in Uncategorized @is
Vinsælustu vísindagreinar IOF
Fimmtudagur, 11 febrúar 2016
Alþjóða beinverndarsamtökin koma að útgáfu vísindatímaritanna Osteoporosis International, Calcified Tissue International & Musculoskeletal Research og Archives of Osteoporosis. Allt eru þetta vönduð ritrýnd tímarit sem birta það helsta sem er að gerast í rannsóknum á beinþynningu og tengdu efni. Félagsmönnum IOF og aðildarfélög IOF geta fengið aðgang að þessum tímaritum á hagstæðu verði. Fimm vinsælustu
- Published in Fréttir