Vetrarstarf Beinverndar að komast í fullan gang
Fimmtudagur, 27 ágúst 2015
Nú fer vetrarstarf Beinverndar að hefjast af fullum krafti. Alþjóðlegi beinverndardagurinn 20. október hefur verið hápunktur starfsins og í ár verður engin undatekning þar þá. Að þessu sinni verður lögð áhersla á fæðuval þ.e. að bera fram fjölbreyttan og hollan mat með næringarefnum sem styrkja og viðhalda sterkum beinum. Við þurfum kalk, D-vítamín og prótein
- Published in Fréttir
No Comments
Heilbrigði beina hefst í móðurkviði og er góð næring lykill að sterkum beinum alla ævi.
Mánudagur, 08 júní 2015
Alþjóðlegi beinverndardagurinn er haldinn hátíðlegur um allan heim þann 20. október og að þessu sinni er athyglinni beint að mikilvægi góðrar næringar alla ævina. Alþjóða beinverndarsamtökin IOF hafa skipulagt átak sem beinist að næringu og leggur áherslu á að nálgast það frá sjónarmiði lýðheilsu sem m.a. tengist inntöku á kalki, D-vítamíni, próteinum og öðrum næringarefnum
- Published in Fréttir
Maí er beinverndarmánuður í Bandaríkjunum
Laugardagur, 30 maí 2015
Bandarísku beinverndarsamtökin The National Osteoporosis Foundation (NOF) halda upp á maímánuð sem beinverndarmánuð á landsvísu í Bandaríkjunum og að þessu sinni er slagorð samtakanna „Break Free from Osteoporosis“ Á hverju ári verða um tvær milljónir beinbrota í Bandaríkjunum vegna beinþynningar. Líkt og í öðrum heimshlutum höfðu fáir af þeim sem brotnuðu farið í beinþéttnimælingu eða
- Published in Fréttir
Hvenær þarf ég að fara í beinþéttnimælingu?
Mánudagur, 25 maí 2015
Á vef Landspítalans um beinþéttnimælingar eru góðar upplýsingar um beinþynningu og þar er að finna myndrænar útskýringar á því hvernig meta skal þörfina á beinþéttnimælingu, hvenær ástæða er til að endurtaka mælingu og hvernig þær fara fram. Einnig er að finna á síðunni spurningalista vegna beinþéttnimælingar en allir sem fara í mælingu á Landspítalanum í
- Published in Fréttir
Hjálpaðu móður þinni að standa teinrétt og sterk, þökk sé heilbrigðum, sterkum vöðvum og beinum.
Laugardagur, 09 maí 2015
Minntu manneskjuna sem þú elskar á fimm atriði til að viðhalda sterkum og heilbrigðum beinum, sérstaklega eftir fimmtugt. Í mörgum löndum er haldið upp á mæðradaginn sem ber upp á 10. maí í ár. Af því tilefni notum við tækifærið á að minna konur um allan heim á að engin gjöf er betri en góð heilsa þ.m.t. heilbrigð bein og
- Published in Fréttir