Fólk sem er með beinþynningu getur vel sinnt garðinum sínum og notið þess að sameina útivist, hreyfingu og garðvinnu, ef varlega er farið.
Fimmtudagur, 07 maí 2015
Sumarið er komið, þótt kalt hafi verið, sólin hátt á lofti og garðurinn kallar. Garðstörfin eru ekki einungis ánægjuleg fyrir marga, heldur frábær leið til þess að komast út og hreyfa sig eftir langvarandi inniveru yfir vetrartímann. Þrátt fyrir langvinna verki eða ótta við byltur og beinbrot getur fólk með beinþynningu notið þess að sinna
- Published in Fréttir
No Comments
Beinráður
Föstudagur, 20 mars 2015
Nýjung hér á Beinverndarsíðunni er svokallaður Beinráður, áhættureiknir sem metur hversu miklar líkur eru á beinbrotum vegna beinþynningar miðað við tilteknar upplýsingar. Áhættureiknirinn er hannaður af íslenska fyrirtækinu Expeda sem sérhæfir sig í hönnun á klínískum greiningartækjum eða svokölluðum Clinical Decision Support Systems (C-DSS). Hann er hannaður og framleiddur undir ströngu gæðaeftirliti og er CE vottaður. Með þessum áhættureikni,
- Published in Fréttir
Capture the Fracture®
Miðvikudagur, 18 mars 2015
Alþjóða beinverndarsamtökin IOF standa fyrir alþjóðlegu átaki sem kallast Capture the Fracture® til að stuðla að innleiðingu á þverfaglegu módeli eða aðferð til koma í veg fyrir endurtekin beinbrot. IOF telur að þetta átak sé eitt það mikilvægasta sem hægt er að gera til að bæta eftirfylgd með sjúklingum sem hafa beinbrotnað og til að draga úr sívaxandi
- Published in Fréttir
Tannlæknar gætu fyrstir tekið eftir einkennum um beinþynningu
Föstudagur, 06 mars 2015
Tannlæknirinn þinn gæti verið fyrsti heilbrigðisstarfsmaðurinn sem fengi þá grunsemd að þú sért komin(n) með beinþynningu og vísað þér til nánari greiningar í framhaldi af því. Beinþynning er beinasjúkdómur sem einkennist af því að beinvefurinn tapar steinefnum, aðallega kalki, og misröðun verður á innri byggingu beinsins. Afleiðingarnar eru þær að beinstyrkur minnkar og hættan
- Published in Fréttir
Færðu nóg af kalki?
Miðvikudagur, 04 mars 2015
Kannaðu það með því að hlaða niður smáforriti (appi) í símann eða smelltu hér til að reikna út daglega neyslu á þessu mikilvæga steinefni sem kalkið er. Þarna má einnig finna ráðleggingar um hvernig hægt er að ná ráðlögðum dagskammti og tengil á mataruppskriftir með beinlínis hollum mataruppskriftum. Rannsóknir hvaðanæva úr heiminum sýna að allt
- Published in Fréttir