Góð aðsókn á rástefnu Beinverndar á alþjóðlegum beinverndardegi.
Laugardagur, 21 október 2017
Beinvernd stóð fyrir ráðstefnunni „Betra er heilt en vel gróið“ föstudaginn 20. október sl. í tilefni alþjóðlegs beinverndardags, og fór hún fram í Blásölum á 7. hæð Landspítalans í Fossvogi. Dagskráin hófst á ávarpi heilbrigðisráðherra, Óttarrs Proppé. Þá tók Bergþóra Baldursdóttir, sjúkraþjálfari, við og greindi frá niðurstöðum úr nýlegu doktorsverkefni sínu sem hún nefndi Hvað einkennir þá
- Published in Fréttir
No Comments
Alþjóðlegur beinverndardagur 20. október 2017
Föstudagur, 20 október 2017
Beinvernd stendur fyrir ráðstefnunni „Betra er heilt en vel gróið“ í dag, föstudaginn 20. október, í tilefni alþjóðlegs beinverndardagsins. Ráðstefnan fer fram í Blásölum á 7. hæð Landspítalans í Fossvogi. Meðal efnis á dagskrá ráðstefnunnar er ný rannsókn Bergþóru Baldursdóttur, sjúkraþjálfara, um þætti sem einkenna þá sem detta og brotna. Birkir Friðfinnsson, sjúkraþjálfari og brotatengill
- Published in Fréttir
Alþjóðlegur beinverndardagur
Mánudagur, 16 október 2017
Föstudaginn 20. október heldur Beinvernd upp á alþjóðlegan beinverndardag líkt og 200 önnur beinverndarfélög um allan heim. Í tilefni dagsins verður haldin ráðstefna í Blásölum á Lanspítalanum í Fossvogi og hefst hún kl. 13:00. Yfirskrift ráðstefnunnar er betra er heilt en vel gróið. Áður gefst ráðstefnugestum kostur á að fá sér kalkríka hádegishressingu á
- Published in Fréttir
Átta leiðir til að draga úr hættu á beinþynningu
Fimmtudagur, 31 ágúst 2017
Það er aldrei of seint að huga að heilsunni og breyta lífsvenjum til að auka lífsgæðin. Eitt af því sem vert er að huga að er heilbrigði beinanna. Það er staðreynd að það er aukin hætta á byltum og beinbrotum á efri árum. Ein af ástæðum beinbrotanna er beinþynning. Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af
- Published in Ásdís Halldórsdóttir, Halldóra Björnsdóttir
Grípum brotin
Miðvikudagur, 17 maí 2017
Grípum brotin er heiti á verkefni sem búið er að setja á stofn á Landspítalanum. Verkefnið snýr að því að samþætta þjónustu með það að markmiði að koma í veg fyrir annað brot hjá þeim sem hafa brotnað og eru með beinþynningu. Lögð er áhersla á að bæta samskipti á milli meðferðaraðila með því að búa
- Published in Fréttir
- 1
- 2