Vetrarstarf Beinverndar að komast í fullan gang
Fimmtudagur, 27 ágúst 2015
Nú fer vetrarstarf Beinverndar að hefjast af fullum krafti. Alþjóðlegi beinverndardagurinn 20. október hefur verið hápunktur starfsins og í ár verður engin undatekning þar þá. Að þessu sinni verður lögð áhersla á fæðuval þ.e. að bera fram fjölbreyttan og hollan mat með næringarefnum sem styrkja og viðhalda sterkum beinum. Við þurfum kalk, D-vítamín og prótein
- Published in Fréttir
No Comments
Maí er beinverndarmánuður í Bandaríkjunum
Laugardagur, 30 maí 2015
Bandarísku beinverndarsamtökin The National Osteoporosis Foundation (NOF) halda upp á maímánuð sem beinverndarmánuð á landsvísu í Bandaríkjunum og að þessu sinni er slagorð samtakanna „Break Free from Osteoporosis“ Á hverju ári verða um tvær milljónir beinbrota í Bandaríkjunum vegna beinþynningar. Líkt og í öðrum heimshlutum höfðu fáir af þeim sem brotnuðu farið í beinþéttnimælingu eða
- Published in Fréttir