Grípum brotin
Miðvikudagur, 17 maí 2017
Grípum brotin er heiti á verkefni sem búið er að setja á stofn á Landspítalanum. Verkefnið snýr að því að samþætta þjónustu með það að markmiði að koma í veg fyrir annað brot hjá þeim sem hafa brotnað og eru með beinþynningu. Lögð er áhersla á að bæta samskipti á milli meðferðaraðila með því að búa
- Published in Fréttir
No Comments