Alþjóðlegur beinverndardagur 20. október 2017
Föstudagur, 20 október 2017
Beinvernd stendur fyrir ráðstefnunni „Betra er heilt en vel gróið“ í dag, föstudaginn 20. október, í tilefni alþjóðlegs beinverndardagsins. Ráðstefnan fer fram í Blásölum á 7. hæð Landspítalans í Fossvogi. Meðal efnis á dagskrá ráðstefnunnar er ný rannsókn Bergþóru Baldursdóttur, sjúkraþjálfara, um þætti sem einkenna þá sem detta og brotna. Birkir Friðfinnsson, sjúkraþjálfari og brotatengill
- Published in Fréttir
No Comments
Nýtt áhættupróf frá alþjóða beinverndarsamtökunum IOF
Miðvikudagur, 18 október 2017
Alþjóða beinverndarsamtökin International Osteoporosis Foundation (IOF) hafa endurbætt áhættuprófið um beinþynningu og er það til á nokkrum tungumálum á vef samtakanna m.a. á íslensku. Það er einnig að finna hér á vef Beinverndar. Prófið saman stendur af 19 einföldum spurningum sem svarað er með JÁ eða NEI. Eftir því sem fjöldi spurninga er svarað játandi
- Published in Fréttir
Alþjóðlegur beinverndardagur
Mánudagur, 16 október 2017
Föstudaginn 20. október heldur Beinvernd upp á alþjóðlegan beinverndardag líkt og 200 önnur beinverndarfélög um allan heim. Í tilefni dagsins verður haldin ráðstefna í Blásölum á Lanspítalanum í Fossvogi og hefst hún kl. 13:00. Yfirskrift ráðstefnunnar er betra er heilt en vel gróið. Áður gefst ráðstefnugestum kostur á að fá sér kalkríka hádegishressingu á
- Published in Fréttir
Afmælisráðstefna Beinverndar
Föstudagur, 21 apríl 2017
Í tilefni 20 ára afmælis Beinverndar var haldin ráðstefna þann 4. maí s.l. í sal DeCode að Sturlugötu 8 í Reykjavík. Á ráðstefnunni voru margir fróðlegir fyrirlestrar. Ólafur Ólafsson fv. landlæknir og fyrsti formaður Beinverndar greindi frá tilurð félagsins og fyrstu skrefunum. Gunnar Sigurðsson, pró fessor emeritus, upplýsti þátttakendur um mjaðmarbrot á Íslandi og síðan
- Published in Fréttir
Eitt af fyrstu skrefum í forvörnum gegn beinþynningu og beinbrotum er að þekkja ástand beina sinna og beinþéttni þeirra.
Laugardagur, 12 mars 2016
DXA er skammstöfun fyrir ‘dual-X-ray absorptiometry’, sem er lágorku röntgengeislatækni, notuð er til að greina jafnvel hið minnsta beintap. Oftast er mæld beinþétti í framhandlegg, hrygg og mjöðm, en þessi tækni er örugg og sársaukalaus og geislun er minni en t.a.m. í brjóstamyndatöku. Rannsóknin tekur u.þ.b. 15 mínútur og þarf ekki að fara úr fötum,
- Published in Fréttir, Halldóra Björnsdóttir