Vetrarstarf Beinverndar að komast í fullan gang
Fimmtudagur, 27 ágúst 2015
Nú fer vetrarstarf Beinverndar að hefjast af fullum krafti. Alþjóðlegi beinverndardagurinn 20. október hefur verið hápunktur starfsins og í ár verður engin undatekning þar þá. Að þessu sinni verður lögð áhersla á fæðuval þ.e. að bera fram fjölbreyttan og hollan mat með næringarefnum sem styrkja og viðhalda sterkum beinum. Við þurfum kalk, D-vítamín og prótein
- Published in Fréttir
No Comments
Maí er beinverndarmánuður í Bandaríkjunum
Laugardagur, 30 maí 2015
Bandarísku beinverndarsamtökin The National Osteoporosis Foundation (NOF) halda upp á maímánuð sem beinverndarmánuð á landsvísu í Bandaríkjunum og að þessu sinni er slagorð samtakanna „Break Free from Osteoporosis“ Á hverju ári verða um tvær milljónir beinbrota í Bandaríkjunum vegna beinþynningar. Líkt og í öðrum heimshlutum höfðu fáir af þeim sem brotnuðu farið í beinþéttnimælingu eða
- Published in Fréttir
Capture the Fracture®
Miðvikudagur, 18 mars 2015
Alþjóða beinverndarsamtökin IOF standa fyrir alþjóðlegu átaki sem kallast Capture the Fracture® til að stuðla að innleiðingu á þverfaglegu módeli eða aðferð til koma í veg fyrir endurtekin beinbrot. IOF telur að þetta átak sé eitt það mikilvægasta sem hægt er að gera til að bæta eftirfylgd með sjúklingum sem hafa beinbrotnað og til að draga úr sívaxandi
- Published in Fréttir