Capture the Fracture®
		Miðvikudagur, 18 mars 2015
		
	
	
    Alþjóða beinverndarsamtökin IOF standa fyrir alþjóðlegu átaki sem kallast Capture the Fracture®  til að stuðla að innleiðingu á þverfaglegu módeli eða aðferð til koma í veg fyrir endurtekin beinbrot. IOF telur að þetta átak sé eitt það mikilvægasta sem hægt er að gera  til að bæta eftirfylgd með sjúklingum sem hafa beinbrotnað og til að draga úr sívaxandi
    - Published in Fréttir
    No Comments
    
    
    

