Átta leiðir til að draga úr hættu á beinþynningu
		Fimmtudagur, 31 ágúst 2017
		
	
	
    Það er aldrei of seint að huga að heilsunni og breyta lífsvenjum til að auka lífsgæðin. Eitt af því sem vert er að huga að er heilbrigði beinanna. Það er staðreynd að það er aukin hætta á byltum og beinbrotum á efri árum. Ein af ástæðum beinbrotanna er beinþynning. Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af
    - Published in Ásdís Halldórsdóttir, Halldóra Björnsdóttir
 
    No Comments
    
    
    
Grípum brotin
		Miðvikudagur, 17 maí 2017
		
	
	
    Grípum brotin er heiti á verkefni sem búið er að setja á stofn á Landspítalanum. Verkefnið snýr að því að samþætta þjónustu með það að markmiði  að koma í veg fyrir annað brot hjá þeim sem hafa brotnað og eru með beinþynningu. Lögð er áhersla á að bæta samskipti á milli meðferðaraðila með því að búa
    - Published in Fréttir
 
Bein áhrif þjálfunar
		Þriðjudagur, 28 mars 2017
		
	
	
    Í tilefni af 20 ára afmæli Beinverndar á þessu ári, er ekki úr vegi að undirstrika mikilvægi hreyfingar á beinheilsu.  Í ljósi vitundarvakningar um mikilvægi hreyfingar á líkama og sál, vill stundum gleymast að áhrif líkamsþjálfunar er ekki síst mikilvæg fyrir beinin.  Beinin eru lifandi vefur þar sem eðlileg efnaskipti og endurmyndun þarf að eiga
    - Published in Greinar / Pistlar, Guðrún Gestsdóttir
 
Kalkreiknir
		Mánudagur, 27 febrúar 2017
		
	
	
    Kalkreiknir er reikniforrit á vef alþjóða beinverndarsamtakanna IOF. Með því að setja inn ákveðnar upplýsingar er hægt að reikna út hvað við fáum mikið af kalki úr fæðunni. Þetta er góð leið til að fylgjast með kalkneyslunni. Rannsóknir benda til þess að líkaminn nýti betur kalkið sem við fáum úr fæðunni en það sem við
    - Published in Fréttir
 
Læknadagar 2017
		Mánudagur, 16 janúar 2017
		
	
	
    Læknadagar 2017 eru haldnir í Hörpu 16. -20. janúar. Þar kennir ýmissa grasa enda er símenntun og endurmenntun lækna mikilvæg.  Beinvernd er eitt af viðfangsefnum Læknadaga þriðjudaginn 17. janúar frá kl. 9 :00 – 12:00. Rafn Benediktson, innkirtlalæknir og yfirlæknir innkirtla- og efnaskiptasjúkdómalækninga á LSH, heldur fræðsluerindi um beinþynningu og greinir frá helstu nýjungum. Síðan
    - Published in Fréttir
 




