Hjálpaðu móður þinni að standa teinrétt og sterk, þökk sé heilbrigðum, sterkum vöðvum og beinum.
		Laugardagur, 09 maí 2015
		
	
	
    Minntu manneskjuna sem þú elskar á fimm atriði til að viðhalda sterkum og heilbrigðum beinum, sérstaklega eftir fimmtugt. Í mörgum löndum er haldið upp á mæðradaginn sem ber upp á 10. maí í ár. Af því tilefni notum við tækifærið á að minna konur um allan heim á að engin gjöf er betri en góð heilsa þ.m.t. heilbrigð bein og
    - Published in Fréttir
 
    No Comments
    
    
    
Fólk sem er með beinþynningu getur vel sinnt garðinum sínum og notið þess að sameina útivist, hreyfingu og garðvinnu, ef varlega er farið.
		Fimmtudagur, 07 maí 2015
		
	
	
    Sumarið er komið, þótt kalt hafi verið, sólin hátt á lofti og garðurinn kallar. Garðstörfin eru ekki einungis ánægjuleg fyrir marga, heldur frábær leið til þess að komast út og hreyfa sig eftir langvarandi inniveru yfir vetrartímann. Þrátt fyrir langvinna verki eða ótta við byltur og beinbrot getur fólk með beinþynningu notið þess að sinna
    - Published in Fréttir
 
Er starfræn líkamsþjálfun það rétta fyrir þig?
		Miðvikudagur, 22 apríl 2015
		
	
	
    Hún miðar að sértækri þjálfun marga vöðva í einu, getur auðveldað daglegar athafnir og bætt lífsgæðin. Með aldrinum verður æ mikilvægara að viðhalda góðu jafnvægi og vöðvastyrk.  Þess vegna hefur svokölluð starfræn líkamsþjálfun orðið vinsæl víða erlendis sérstaklega fyrir eldra fólk. Hvers konar  þjálfun? Í starfrænni líkamsþjálfun eru vöðvarnir þjálfaðir til þess að vinna saman
    - Published in Fréttir
 
Beinráður
		Föstudagur, 20 mars 2015
		
	
	
    Nýjung hér á Beinverndarsíðunni er svokallaður Beinráður,  áhættureiknir sem metur hversu miklar líkur eru á beinbrotum vegna beinþynningar miðað við tilteknar upplýsingar. Áhættureiknirinn er hannaður af íslenska fyrirtækinu Expeda sem sérhæfir sig í hönnun á klínískum greiningartækjum eða svokölluðum Clinical Decision Support Systems (C-DSS). Hann er hannaður og framleiddur undir ströngu gæðaeftirliti og er CE vottaður.   Með þessum áhættureikni,
    - Published in Fréttir
 
Capture the Fracture®
		Miðvikudagur, 18 mars 2015
		
	
	
    Alþjóða beinverndarsamtökin IOF standa fyrir alþjóðlegu átaki sem kallast Capture the Fracture®  til að stuðla að innleiðingu á þverfaglegu módeli eða aðferð til koma í veg fyrir endurtekin beinbrot. IOF telur að þetta átak sé eitt það mikilvægasta sem hægt er að gera  til að bæta eftirfylgd með sjúklingum sem hafa beinbrotnað og til að draga úr sívaxandi
    - Published in Fréttir
 




