Tannlæknar gætu fyrstir tekið eftir einkennum um beinþynningu
Föstudagur, 06 mars 2015
Tannlæknirinn þinn gæti verið fyrsti heilbrigðisstarfsmaðurinn sem fengi þá grunsemd að þú sért komin(n) með beinþynningu og vísað þér til nánari greiningar í framhaldi af því. Beinþynning er beinasjúkdómur sem einkennist af því að beinvefurinn tapar steinefnum, aðallega kalki, og misröðun verður á innri byggingu beinsins. Afleiðingarnar eru þær að beinstyrkur minnkar og hættan
- Published in Fréttir
No Comments
Matur og beinin þín
Þriðjudagur, 03 mars 2015
Maturinn sem þú borðar getur haft áhrif á beinin. Það er mikilvægt að þekkja þær fæðutegundir sem eru ríkar af kalki, D-vítamíni og öðrum næringarefnum sem eru beinunum nauðsynleg. Sú þekking hjálpar þér að velja rétta fæðu á hverjum degi til að viðhalda almennt góðri heilsu. Hér fyrir neðan má sjá lista með dæmum af
- Published in Fréttir
Getur kæfisvefn aukið hættu á beinþynningu?
Mánudagur, 02 mars 2015
Kæfisvefn (obstructive sleep apnea, OSA) er algengt vandamál tengt öndun í svefni og benda rannsóknir á að tengsl séu milli þess og aukinnar hættu á beinþynningu og óheilnæmum efnaskiptum í beinum1,2. Kæfisvefn hefur einnig verið tengdur við aðra sjúkdóma s.s. offitu, of háan blóðþrýsting, hjartasjúkdóma og þunglyndi og þess vegna er mikilvægt að greina vandann
- Published in Fréttir
Nýtt áhættupróf
Fimmtudagur, 26 febrúar 2015
Alþjóða beinverndarsamtökin IOF hafa uppfært áhættupróf sitt um beinþynningu. Áhættuprófið er að finna hér á vefnum undir flipanum áhættupróf en svo er einnig hægt að smella hér Ahaettuprof . Það er verið að vinna að því að gera þetta próf gagnvirkt og þegar það verður tilbúið verður það sett inn á vefinn.
- Published in Fréttir
Eðlileg líkamsþyngd og sterkir vöðvar eru lykillinn að því að eldast vel
Fimmtudagur, 26 febrúar 2015
Ef við erum of horuð getum við teflt „innri styrk“ okkar í hættu og líkamsþjálfun er lykilþáttur til að viðhalda styrk vöðva og beina. Við byrjum að tapa vöðvamassanum um og eftir fertugt og eftir 75 ára aldur eykst þetta tap verulega. Þeir sem lifa kyrrsetulífi tapa sem nemur 3-5% af vöðvamassa sínum hvern áratug
- Published in Fréttir, Halldóra Björnsdóttir