Getur kæfisvefn aukið hættu á beinþynningu?
Mánudagur, 02 mars 2015
Kæfisvefn (obstructive sleep apnea, OSA) er algengt vandamál tengt öndun í svefni og benda rannsóknir á að tengsl séu milli þess og aukinnar hættu á beinþynningu og óheilnæmum efnaskiptum í beinum1,2. Kæfisvefn hefur einnig verið tengdur við aðra sjúkdóma s.s. offitu, of háan blóðþrýsting, hjartasjúkdóma og þunglyndi og þess vegna er mikilvægt að greina vandann
- Published in Fréttir
No Comments