Ranns�knir s�na a� erf�ir geta r��i� miklu um bein-�ynningu s��ar � �vinni. �� eru konur � �refalt meiri h�ttu en karlar. Miki� hreyfingarleysi og kyrrsetur auka einnig l�kurnar � bein�ynningu og reykingar og �h�fleg neysla kaffis e�a �fengis geta hra�a� r�rnun beinanna. �egar ungt f�lk f�r ekki reglubundna l�kams�reynslu og n�gilegt kalk og D-v�tam�n getur �a� komi� ni�ur � �v� s��ar � �vinni.
Grannvaxnar konur vir�ast hafa meiri tilhneigingu til bein�ynningar en a�rar. Barnshafandi konur og ��r sem eru vi� t��ahv�rf �urfa s�rstaklega a� huga a� �essum vanda. Einnig eru aldra�ir � �h�ttuh�pi. Me� horm�name�fer� vi� t��ahv�rf er h�gt a� halda � horfinu en sl�k me�fer� getur haft aukaverkanir og hentar ekki �llum.