Capture the Fracture®
Miðvikudagur, 18 mars 2015
Alþjóða beinverndarsamtökin IOF standa fyrir alþjóðlegu átaki sem kallast Capture the Fracture® til að stuðla að innleiðingu á þverfaglegu módeli eða aðferð til koma í veg fyrir endurtekin beinbrot. IOF telur að þetta átak sé eitt það mikilvægasta sem hægt er að gera til að bæta eftirfylgd með sjúklingum sem hafa beinbrotnað og til að draga úr sívaxandi
- Published in Fréttir
No Comments
Meira um mat
Þriðjudagur, 10 mars 2015
Nýlegar rannsóknir sýna að ólífuolía, sojabaunir, bláber, omega-3 s.s. fiskolía (lýsi) og hörfræolía geta verið góð fyrir beinin. Frekari rannsókna er þó þörf til að staðfesta að tengsl séu á milli þessara fæðutegunda og góðrar beinheilsu. Þekkt er þó að þær eru góðar fyrir heilsuna og því sjálfsagt að velja þær í fæðuna okkar. Fleiri
- Published in Fréttir
Kerfisbundin skimum myndi draga úr beinbrotum vegna beinþynningar
Mánudagur, 09 mars 2015
Hér má finna viðtal við prófessor Björn Guðbjörnsson formann Beinverndar um beinþynningu, starfsemi Beinverndar og margt fleira er tengist beinþynningu í tímaritinu Lyfjatidindi
- Published in Dr. Björn Guðbjörnsson, Fréttir
Tannlæknar gætu fyrstir tekið eftir einkennum um beinþynningu
Föstudagur, 06 mars 2015
Tannlæknirinn þinn gæti verið fyrsti heilbrigðisstarfsmaðurinn sem fengi þá grunsemd að þú sért komin(n) með beinþynningu og vísað þér til nánari greiningar í framhaldi af því. Beinþynning er beinasjúkdómur sem einkennist af því að beinvefurinn tapar steinefnum, aðallega kalki, og misröðun verður á innri byggingu beinsins. Afleiðingarnar eru þær að beinstyrkur minnkar og hættan
- Published in Fréttir
Gagnabanki um íslenskar rannsóknir
Fimmtudagur, 05 mars 2015
Beinvernd hefur tekið saman á einn stað allar rannsóknir tengdar beinþynningu sem gerðar hafa verið á Íslandi eða af íslenskum aðilum. Þetta er hugsað fyrir heilbrigðisstarfsfólk sem vill nálgast þessar greinar vegna starfa sinna og einnig fyrir alla þá sem áhuga hafa á að fræðast um þetta mikilvæga málefni. Beinvernd mun síðan í uppfæra skjalið
- Published in Fréttir