Fréttir úr Snælandsskóla í Kópavogi
Miðvikudagur, 26 september 2007
Umhverfisáætlun Snælandsskóla hefur verið í þróun frá árinu 2002 en eitt af megin þema áætlunarinnar er hollusta og hreyfing. Frá þeim tíma hefur verið unnið með ýmsa þætti innan þessa þema sem og annarra og hafa náð til allra nemenda. Þar má m.a. nefna útileikfimi allra fyrstu mánuði skólaársins, svokallaða haustdaga þar sem áhersla er
- Published in Fréttir
No Comments
Nýárskveðja frá Beinvernd
Miðvikudagur, 26 september 2007
Stjórn Beinverndar óskar félagsmönnum sínum, samstarfsaðilum, styrktaraðilum og landsmönnum öllum farsældar og góðrar heilsu á nýju ári og þökkum samvinnu á árinu 2007.
- Published in Fréttir
Gleðilega jólahátíð
Miðvikudagur, 26 september 2007
Beinvernd óskar landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar, farasældar og góðrar heilsu á nýju ári. Þökkum samstarfsaðilum og styrktaraðilum frábært samstarf á liðnu ári og hlökkum til þess að takast á við ný og verðug verkefni á nýju ári.
- Published in Fréttir
Saga Capital Fjárfestingarbanki styrkir FSA til kaupa á beinþéttnimæli
Miðvikudagur, 26 september 2007
Saga Capital Fjárfestingarbanki hefur ákveðið að styrkja Sjúkrahúsið á Akureyri til kaupa á fullkomnum beinþéttnimæli. Eldri beinþéttnimælir sjúkrahússins, sem hefur í nær áratug þjónað Norðlendingum, er nú óstarfhæfur vegna bilana. Því hefur orðið að senda fjölmarga til Reykjavíkur til rannsóknar á beinþynningu. Þörfin er brýn fyrir þjónustu heima í héraði, því árlega má áætla að
- Published in Fréttir
Yfirskrift beinverndardagsins 2008
Miðvikudagur, 26 september 2007
Ákveðið hefur verið að yfirskrift beinverndardagsins 2008 verði: Stand tall – speak out for your bones! Nú þarf að finna góða þýðingu á þessu slagorði en undirbúningur næsta beinverndardags á alþjóða vísu er þegar hafinn.
- Published in Fréttir