Nefnd landsfélaga innan IOF
Þriðjudagur, 15 janúar 2008
Í nefnd landsfélaga innan alþjóða beinverndarsamtakanna IOF eru nú 184 félög frá 89 löndum um allan heim. Nefndin hittist tvisvar sinnum á ári. Félögin eru sjálfstæð beinverndarfélög eða samtök sem eru læknifræðilega virk, auka vitund almennings um sjúkdóminn beinþynningu, hafa áhrif á stefnumótun stjórnvalda og bjóða upp á stuðning og þjónustu við sjúklinga. Formaður nefndarinnar
- Published in Fréttir
No Comments
Skrifstofa Beinverndar verður lokuð frá 16. júní – 24. júní
Þriðjudagur, 15 janúar 2008
Skrifstofa Beinverndar verður lokuð frá 16. júní til 24. júní vegna sumarfría. Þeim erindum sem berast á þessum tíma verður svarað eins fljótt og auðið er eftir 24. júní.
- Published in Fréttir
Ný evrópsk rannsókn
Þriðjudagur, 15 janúar 2008
Fram kemur í nýrri evrópskri rannsókn á konum sem fengið hafa beinþynningu eftir tíðahvörf að þær óttast að þær fái herðakistil og að líkamhæð þeirra lækki. Rannsóknin sýndi einnig að nær þrjár af hverjum fjórum eða 73% þeirra kvenna sem þátt tóku í rannsókninni sögðu að þær yrðu mjög meðvitaðar um ástand sitt ef þær færu að
- Published in Fréttir
Beinir karlar
Þriðjudagur, 15 janúar 2008
Sérfræðingum í þvagfæraskurðlæknum var boðið til fræðslufundar um beinheilsu karla þann 17. janúar sl. Aðalsteinn Guðmundsson, sérfræðingur í öldrunarlækningum, flutti erindið Beinheilsa og meðferð blöðruhálskrabbameins. Á eftir erindinu voru umræður og fundarstjóri var Dr. Björn Guðbjörnsson, sérfræðingur í gigtlækningum og formaður Beinverndar. Beinvernd hefur á undanförnum misserum boðið sérfræðingum til fræðslufunda og hafa viðtökur þeirra
- Published in Fréttir