Actavis styður Beinvernd

Nú nýverið fékk Beinvernd styrk frá Actavis til þátttöku í alþjóðlegu samstarfi Beinverndarfélaga. Þessi styrkur gerði félaginu kleift að senda tvo þátttakendur á alþjóðlega ráðstefnu beinverndarfélaga innan IOF sem haldin var í borginni Valencia á Spáni. Það er mikilvægt fyrir starfsemi Beinverndar að taka þátt í slíkum ráðsefnum og fundum þar sem starfsmenn beinverndarfélaga um

Hamingja og heilsa

Helgina 26.-27. mars sl. var haldin sýningin Heilsa og hamingja í Vetrargarðinum í Smáralind. Mörg fyrirtæki og félagasamtök kynntu þar starfsemi sínar og var Beinvernd þeirra á meðal. Beinvernd stóð fyrir skemmtilegum getraunaleik um beinin og svöruðu rúmlega 400 manns. Tveir vinningshafar voru dregnir út í lok hvors dags þ.e. tveir vinningshafar úr þátttakendum leiksins
Hér fyrir neðan eru fimm mikilvægar spurningar að spyrja sjálfa(n) sig að: 1) Hef ég brotnað vegna beinþynningar þ.e. brotnað við lítinn áverka? 2) Hafa foreldrar mínir mjaðmarbrotnað? 3) Hefur líkamshæð mín lækkað (er ég komin með herðakistil)? 4) Hef ég verið að taka inn sykursteralyf til lengri tíma (meira en 3 mán. samfellt)? 5)
Í tímaritinu er grein frá IOF (alþjóða beinverndarsamtökunum) um samhæft meðferðar- og umönnunarkerfi sem sýnt hefur verið fram á að er hagkvæmasta og árangursríkasta leiðin til að draga úr endurteknum beinbrotum (sjá fyrri frétt hér á vefnum). Góð samantekt er um alþjóðlega ráðstefnu beinverndarfélaga sem haldin var í Valencia á Spáni dagana 18.-20. mars sl.
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur