Beinvernd 1997-2017

Landssamtökin Beinvernd voru stofnuð formlega þann 12. maí 1997. Ólafur Ólafsson, þáverandi landlæknir, var aðal hvatamaðurinn að stofnun félagsins. Hann taldi að í ljósi nýrrar þekkingar á leiðum til þess að draga úr beinþynningu og afleiðingum hennar, beinbrotunum, með æskilegum lífsháttum væri nauðsynlegt að upplýsa fólk á markvissan hátt um mikilvægi góðrar næringar og hreyfingar.
Ágætu félagar og áhugafólk um beinvernd, Til hamingju með 20 ára afmælið! Landsamtökin Beinvernd voru stofnuð formlega 12. maí 1997. Ólafur Ólafsson, þáverandi landlæknir, var aðal hvatamaðurinn að stofnun þeirra. Á þeim tíma var að koma í ljósi ný þekking um að hægt væri að draga úr beinþynningu og afleiðingum hennar, beinbrotunum, með æskilegum lífsháttum.

Ávarp heilbrigðisráðherra Óttars Proppé

Beinþynning hefur fylgt mannkyninu frá upphafi. Fundist hafa egypskar múmíur sem eru meira en 4000 ára gamlar með ummerki um beinþynningu, t.d. herðakistil eða kryppu. Þökk sé nýrri þekkingu á sjúkdómnum, greiningu, meðferð og forvörnum að nú er hægt að bregðast við honum. Þegar fjallað er um beinvernd koma í hug einkunnarorð fv. Landlæknis Ólafs

Ritstjórnarpistill Eyrúnar Ólafsdóttur

Fréttabréf Beinverndar er að þessu sinni afmælisrit í tilefni af því að nú eru liðin 20 ár síðan samtökin voru stofnuð. Tuttugu ár er langur tími ef litið er til þess hve margt hefur breyst og hversu mikið börn hafa náð að stækka á þessum tíma! Í fréttabréfinu er litið yfir farinn veg og sögu
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur