Grípum brotin
Miðvikudagur, 17 maí 2017
Grípum brotin er heiti á verkefni sem búið er að setja á stofn á Landspítalanum. Verkefnið snýr að því að samþætta þjónustu með það að markmiði að koma í veg fyrir annað brot hjá þeim sem hafa brotnað og eru með beinþynningu. Lögð er áhersla á að bæta samskipti á milli meðferðaraðila með því að búa
- Published in Fréttir
No Comments
Beinvernd 20 ára
Miðvikudagur, 03 maí 2017
Beinþynning hefur fylgt mannkyninu frá upphafi. Fundist hafa egypskar múmíur sem eru meira en 4000 ára gamlar með ummerki um beinþynningu, t.d. herðakistil eða kryppu. Í dag geta flestir vænst þess að geta staðið vel uppréttir á efri árum, þökk sé nýrri þekkingu á sjúkdómnum, greiningu, meðferð og forvörnum. Einn af frumkvöðlum í læknavísindum 18.
- Published in Anna Björg Jónsdóttir, Greinar / Pistlar, Halldóra Björnsdóttir
Afmælisráðstefna Beinverndar
Föstudagur, 21 apríl 2017
Í tilefni 20 ára afmælis Beinverndar var haldin ráðstefna þann 4. maí s.l. í sal DeCode að Sturlugötu 8 í Reykjavík. Á ráðstefnunni voru margir fróðlegir fyrirlestrar. Ólafur Ólafsson fv. landlæknir og fyrsti formaður Beinverndar greindi frá tilurð félagsins og fyrstu skrefunum. Gunnar Sigurðsson, pró fessor emeritus, upplýsti þátttakendur um mjaðmarbrot á Íslandi og síðan
- Published in Fréttir
Látum til skarar skríða gegn beinþynningu
Fimmtudagur, 30 mars 2017
Beinþynning er stórt lýðheilsuvandamál sem þarf að takast á við. Hún veldur langvinnum verkjum, skerðir til frambúðar lífsgæði og leiðir til ótímabærra dauðsfalla. Samt sem áður greinum við allt of oft ekki einkennin og þar af leiðandi er ekki brugðist við. Þetta verður að breytast! Sjúklingar og aðstandendur þeirra kalla því eftir: greiningu sem felur
- Published in Fréttir