Mikilvægt að nýta meðferðarúrræði
Miðvikudagur, 29 nóvember 2017
Árlega veldur beinþynning rúmlega 1200 beinbrotum hér á landi. Algengustu brotin eru framhandleggsbrot og samfallsbrot í hrygg en alvarlegust eru mjaðmabrot. Með markvissri meðferð má fækka fjölda beinbrota. Beinbrot skerða lífsgæði fólks, oft til margra ára og kostnaður vegna þeirra fyrir samfélagið er umtalsverður eða allt að milljarður króna ár hvert. Með þetta í huga
- Published in Dr. Björn Guðbjörnsson
No Comments
Alþjóðlegur beinverndardagur 20. október 2017
Föstudagur, 20 október 2017
Beinvernd stendur fyrir ráðstefnunni „Betra er heilt en vel gróið“ í dag, föstudaginn 20. október, í tilefni alþjóðlegs beinverndardagsins. Ráðstefnan fer fram í Blásölum á 7. hæð Landspítalans í Fossvogi. Meðal efnis á dagskrá ráðstefnunnar er ný rannsókn Bergþóru Baldursdóttur, sjúkraþjálfara, um þætti sem einkenna þá sem detta og brotna. Birkir Friðfinnsson, sjúkraþjálfari og brotatengill
- Published in Fréttir
Nýtt áhættupróf frá alþjóða beinverndarsamtökunum IOF
Miðvikudagur, 18 október 2017
Alþjóða beinverndarsamtökin International Osteoporosis Foundation (IOF) hafa endurbætt áhættuprófið um beinþynningu og er það til á nokkrum tungumálum á vef samtakanna m.a. á íslensku. Það er einnig að finna hér á vef Beinverndar. Prófið saman stendur af 19 einföldum spurningum sem svarað er með JÁ eða NEI. Eftir því sem fjöldi spurninga er svarað játandi
- Published in Fréttir
Átta leiðir til að draga úr hættu á beinþynningu
Fimmtudagur, 31 ágúst 2017
Það er aldrei of seint að huga að heilsunni og breyta lífsvenjum til að auka lífsgæðin. Eitt af því sem vert er að huga að er heilbrigði beinanna. Það er staðreynd að það er aukin hætta á byltum og beinbrotum á efri árum. Ein af ástæðum beinbrotanna er beinþynning. Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af
- Published in Ásdís Halldórsdóttir, Halldóra Björnsdóttir
Grípum brotin
Miðvikudagur, 17 maí 2017
Grípum brotin er heiti á verkefni sem búið er að setja á stofn á Landspítalanum. Verkefnið snýr að því að samþætta þjónustu með það að markmiði að koma í veg fyrir annað brot hjá þeim sem hafa brotnað og eru með beinþynningu. Lögð er áhersla á að bæta samskipti á milli meðferðaraðila með því að búa
- Published in Fréttir