Hægeldað lambalæri
Þriðjudagur, 28 mars 2017
Hráefni 1 stk stórt lambalæri 2 stk laukar, skornir í fernt nokkrar rósmaríngreinar 2 stk hvítlaukar, skornir í tvennt og 12 rif ólífuolía sjávarsalt og svartur pipar Kryddjurtasósa 1 stórt handfylli basilíka 1 stórt handfylli ítölsk blaðsteinselja 1 stórt handfylli mynta 1 tsk Dijon sinnep 1 msk sherry vínedik eða balsamik edik 1 msk kapers,
- Published in Uppskriftir
No Comments
Næring og beinstyrkur á efri árum
Fimmtudagur, 29 október 2015
Beinagrindin sem við fæðumst með er lifandi vefur sem alla ævi er brotinn niður og endurbyggður. Bein eru því háð margvíslegum fæðuþáttum og vítamínum í nægu magni en magn og hlutföll eru aðeins breytileg eftir aldursskeiðum. Beinþynning varðar lýðheilsu þar sem henni má nú líkja við faraldur á efri árum. Nú getur ein af hverjum
- Published in Greinar / Pistlar
Nokkrar staðareyndir um kalk
Mánudagur, 19 október 2015
Kalk er nauðsynlegt fyrir beinin og um 99% af kalkinu í líkamanum er geymt í beinagrindinni sem er kalkforðabúr líkamans. Kalk er líkamanum nauðsynlegt fyrir heilbrigða starfsemi tauga og vöðva. Ef líkaminn fær ekki nóg af kalki bregst hann við með því að draga kalk úr beinunum sem veikir þau. Ákveðnir sjúkdómar geta haft áhrif á
- Published in Fréttir
Mjólkurvörur eru góð uppspretta kalks
Mánudagur, 19 október 2015
Mjólkin er góð uppspretta kalks, fosfórs, próteina og fleiri næringarefna sem eru góð fyrir heilbrigði beina og heilsuna almennt. • Kalk er nauðsynlegt fyrir sterk bein og eru að byggingarefni beinagrindarinnar; um 99% af kalkinu er að finna í beinunum. • Mjólk og mjólkurvörur eru aðgengileg uppspretta kalks. • Niðurstöður rannsókna styðja kosti mjólkrvara fyrir
- Published in Fréttir
Heilbrigði beina hefst í móðurkviði og er góð næring lykill að sterkum beinum alla ævi.
Mánudagur, 08 júní 2015
Alþjóðlegi beinverndardagurinn er haldinn hátíðlegur um allan heim þann 20. október og að þessu sinni er athyglinni beint að mikilvægi góðrar næringar alla ævina. Alþjóða beinverndarsamtökin IOF hafa skipulagt átak sem beinist að næringu og leggur áherslu á að nálgast það frá sjónarmiði lýðheilsu sem m.a. tengist inntöku á kalki, D-vítamíni, próteinum og öðrum næringarefnum
- Published in Fréttir
- 1
- 2