Skyrterta með jarðarberjum
Mánudagur, 11 apríl 2016
Það er alltaf gott að fá ferskan og hollan eftirrétt. Botn: 80 g repjuolía eða kókosolía 1/2 dl hrásykur 2 dl haframjöl 2 dl heilhveiti 1 msk vatn Fylling: 250 g vanilluskyr 150 g rjómaostur (1 lítið box) 1 msk hunang eða stevia (sætuefni) eftir smekk 500 g jarðarber, eða önnur ber, 3 msk kókosflögur
- Published in Uncategorized @is
No Comments
Bættu jafnvægið og dragðu úr hættu á byltum og brotum
Þriðjudagur, 23 febrúar 2016
Ef við gefum því gaum, þá er heilmikið mál að halda líkamanum í uppréttri stöðu. Það að halda jafnvægi krefst stöðugrar samhæfingar heila, vöðva, taugakerfis, augna, eyrna og liðamóta. Flestum okkar tekst að halda góðu jafnvægi að mestu leyti átaka- og umhugsunarlaust þar til aldurinn sækir að. Þá breytist sjónin, vandamál koma upp tengd eyrum
- Published in Uncategorized @is
Stúlkur sem stunda íþróttir eru með sterkari bein.
Fimmtudagur, 19 nóvember 2015
Ef stúlkur hefja íþróttaiðkun s.s. fótbolta, handbolta eða körfubolta ungar að aldri hefur það jákvæð áhrif á styrk beinanna. Sund hefur ekki þessi sömu áhrif. Þetta kom fram í spænskri rannsókn. Hreyfing er einn mikilvægasti þátturinn í forvörnum gegn beinþynningu en beinþynning eykur hættu á ótímabærum beinbrotum. Beinin þynnast og verða stökkari með aldrinum.
- Published in Fréttir, Uncategorized @is
Í dag er 20. október, alþjóðlegur beinverndardagur
Þriðjudagur, 20 október 2015
Í tilefni alþjóðlegs beinverndardags hefur Beinvernd leitast við að vekja athygli á mikilvægi heilbrigðra beina. Greinar hafa verið skrifaðar í blöðin, viðtöl í útvarpi og sjónvarpi og auglýsingar birtar í fjölmiðlum, allt til að minna okkur á að mataræðið á í okkur hvert bein og því verðum við að borða fjölbreytta holla fæðu sem er
- Published in Uncategorized @is
Mikilvægi hollrar fæðu fyrir heilbrigði beina á öllum æviskeiðum
Þriðjudagur, 20 október 2015
Alþjóðlegi beinverndardagurinn er í dag 20. október. Að þessu sinni er athyglinni beint að næringunni sem beinin þurfa til að þroskast og viðhalda styrk sínum, allt frá vöggu til grafar. Sjúkdómurinn beinþynning er stundum skilgreindur sem barnasjúkdómur með afleiðingar öldrunarsjúkdóms. Bernsku- og unglingsárin eru það tímabil ævinnar, þegar vöxtur beina er mestur og þá ræðst
- Published in Uncategorized @is