Jafnvel þótt þú hafir ekki brotnað ættir þú að þekkja þá þætti sem auka hættuna á brotum vegna beinþynningar. Þessir þættir eru: Lækkun á líkamshæð um 3 cm eða meira Snemmkomin tíðarhvörf Sykursterameðferð sem hefur staðið í 3 mánuði eða lengur (prednisone eða prednisolon) Sjúkdómar í meltingarvegi Fjölskyldusaga um beinþynningu Gigt Lækkun kynhormóna hjá körlum

Beinvernd í heimsókn á Selfossi

Starfsmaður Beinverndar heimsótti Kvenfélag Selfoss sl. þriðjudag og fræddi kvenfélagskonur um beinþynningu og helstu forvarnir gegn henni. Kvenfélagskonur sýndu mikinn áhuga á málefninu.
Hinn alþjóðlegi beinverndardagur er laugardaginn 20. október. Beinvernd heldur upp á daginn ásamt 202 beinverndarfélögum í 94 löndum. Markmiðið með deginum er að vekja athygli almennings, stjórnvalda og heilbrigðisstarfsfólks á því, hve beinþynning er alvarlegur heilsufarsvandi. Beinvernd sendir öllum unglingum sem fæddir eru árið 1998 og foreldrum þeirra fréttabréf sem bæði er skemmtilegt og áhugavert

Beinþynning og karlar

Það er ekki langt síðan að beinþynning varð viðurkennd sem alvarlegt heilsufarsvandamál meðal karla.  Að þessu leiti hafa karlar fallið í skugga kvenna og forvarnarumræða um heilsufar karla hefur fremur einskorðast við hjarta- og æðasjúkdóma auk krabbameina, t.d. í ristli og blöðruhálskirtli. Þótt beinþynning sé ekki eins algeng hjá körlum og konum þá hefur hækkandi
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur