Komdu í veg fyrir fyrsta brot – þekktu áhættu þína
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Jafnvel þótt þú hafir ekki brotnað ættir þú að þekkja þá þætti sem auka hættuna á brotum vegna beinþynningar. Þessir þættir eru: Lækkun á líkamshæð um 3 cm eða meira Snemmkomin tíðarhvörf Sykursterameðferð sem hefur staðið í 3 mánuði eða lengur (prednisone eða prednisolon) Sjúkdómar í meltingarvegi Fjölskyldusaga um beinþynningu Gigt Lækkun kynhormóna hjá körlum
- Published in Fréttir
No Comments
Beinvernd í heimsókn á Selfossi
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Starfsmaður Beinverndar heimsótti Kvenfélag Selfoss sl. þriðjudag og fræddi kvenfélagskonur um beinþynningu og helstu forvarnir gegn henni. Kvenfélagskonur sýndu mikinn áhuga á málefninu.
- Published in Fréttir
Alþjóðlegi beinverndardagurinn er laugardaginn 20. október
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Hinn alþjóðlegi beinverndardagur er laugardaginn 20. október. Beinvernd heldur upp á daginn ásamt 202 beinverndarfélögum í 94 löndum. Markmiðið með deginum er að vekja athygli almennings, stjórnvalda og heilbrigðisstarfsfólks á því, hve beinþynning er alvarlegur heilsufarsvandi. Beinvernd sendir öllum unglingum sem fæddir eru árið 1998 og foreldrum þeirra fréttabréf sem bæði er skemmtilegt og áhugavert
- Published in Fréttir
Beinþynning og karlar
Miðvikudagur, 16 febrúar 2011
Það er ekki langt síðan að beinþynning varð viðurkennd sem alvarlegt heilsufarsvandamál meðal karla. Að þessu leiti hafa karlar fallið í skugga kvenna og forvarnarumræða um heilsufar karla hefur fremur einskorðast við hjarta- og æðasjúkdóma auk krabbameina, t.d. í ristli og blöðruhálskirtli. Þótt beinþynning sé ekki eins algeng hjá körlum og konum þá hefur hækkandi
- Published in Greinar / Pistlar, Hollráð frá Landlæknisembættinu