Sumarfrí

Skrifstofa Beinverndar verður lokuð vegna sumarfría til loka ágúst.

Berðu umhyggju fyrir beinum þínum

Langtíma hreyfingarleysi eins og rúmlega leiðir fljótt til beintaps og aukinnar hættu á brotum. Rannsóknir þar sem bornr voru saman einstaklingar sem hreyfa sig reglubundið og aðrir sem gera það ekki, hafa sýnt fram á mun hærri beiþéttni hjá hópnum sem æfir reglubundið. Þjálfun fyrir fertugt er tengt við minni áhættu á byltum hjá eldra fólki. Sýnt hefur

BoneBlast, fréttabréf IOF

Júlíhefti fréttabréfs alþjóða beinverndarsamtakanna er komið út. Í blaðinu má m.a. finna frétt um hversu mikið álag afleiðing beinþynningar er á heilbrigðiskerfi Evrópu og að það sé að einhverju leyti vegna þess að ekki fái allir tilhlýðilega meðferð. Einnig er greint frá því nýjasta í vísindatímaritum sem alþjóða beinverndarsamtökin gefa út en þau eru: Calcified
Að undanförnu hefur skapast nokkur umræða um steinefni sem kallast magnesíum og eru sumir á því að þeir séu margir sem líða á því skort. Þannig hefur verið ýjað að því að tengsl séu á milli magesíumskorts og beinþynningu og þannig er t.a.m. fullyrt í grein eftir Guðrúnu Bergmann að “…flestar konur, bæði ungar og
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur