Starfsmaður Beinverndar hefur farið víða og haldið mörg fræðsluerindi á fyrstu mánuðum þessa árs. Í byrjun árs voru Lionskonur í Mosfellsbæ heimsóttar og í kjölfarið fengu kennarar og starfsfólk Lágafellskóla bæði fræðslu og mælingar. Vel er hugað að heilsu starfsfólks Eldhúss Landspitalans en Beinvernd hefur komið þangað og verið með beinþéttnimælingar annað hvert ár. Það

Förum varlega í hálkunni

Ungir sem aldnir leita í stórum stíl á slysavarðstofuna þegar færðin er slæm og hálka á gangstéttum og götum. Vetrarfærð er núna víða um land og til að mynda hefur snjónum kyngt niður á höfuðborgarsvæðinu. Þá er vert að minna gangandi vegfarendur á mannbrodda. Þeir eru festir neðan á skó og koma í veg fyrir

Alþjóðleg ráðstefna beinverndarfélaga

Alþjóðleg ráðstefna beinverndarfélaga innan IOF alþjóða beinverndarsamtakanna verður haldin í borginni Valencia á Spáni daga 18. – 20. mars n.k. Slíkar ráðstefnur eru haldnar annað hvert ár. Tveir fulltrúar frá Íslandi sækja ráðstefnuna og hafa þeir fengið það hlutverk að hafa umsjón með einni af fimm smiðjum (workshop) á ráðstefnunni. Meginmarkið með þessum ráðstefnum er
Ráðstefna beinverndarfélaga innan alþjóðlegu beinverndarsamtakanna IOF í Valencia á Spáni tókst vel. Dr. Björn Guðbjörnsson, formaður Beinverndar og Halldóra Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beinverndar voru fulltrúar Íslands á ráðstefnunni og stýrðu einni af fimm smiðjum (workshops) sem þátttakendur ráðstefnunnar tóku þátt í. Smiðjan sem þau stýrðu var um hreyfingu og þjálfun til að koma í veg fyrir
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur