Nýtt áhættupróf frá alþjóða beinverndarsamtökunum IOF
Miðvikudagur, 18 október 2017
Alþjóða beinverndarsamtökin International Osteoporosis Foundation (IOF) hafa endurbætt áhættuprófið um beinþynningu og er það til á nokkrum tungumálum á vef samtakanna m.a. á íslensku. Það er einnig að finna hér á vef Beinverndar. Prófið saman stendur af 19 einföldum spurningum sem svarað er með JÁ eða NEI. Eftir því sem fjöldi spurninga er svarað játandi
- Published in Fréttir
No Comments
Stúlkur sem stunda íþróttir eru með sterkari bein.
Fimmtudagur, 19 nóvember 2015
Ef stúlkur hefja íþróttaiðkun s.s. fótbolta, handbolta eða körfubolta ungar að aldri hefur það jákvæð áhrif á styrk beinanna. Sund hefur ekki þessi sömu áhrif. Þetta kom fram í spænskri rannsókn. Hreyfing er einn mikilvægasti þátturinn í forvörnum gegn beinþynningu en beinþynning eykur hættu á ótímabærum beinbrotum. Beinin þynnast og verða stökkari með aldrinum.
- Published in Fréttir, Uncategorized @is