Bein áhrif þjálfunar
Þriðjudagur, 28 mars 2017
Í tilefni af 20 ára afmæli Beinverndar á þessu ári, er ekki úr vegi að undirstrika mikilvægi hreyfingar á beinheilsu. Í ljósi vitundarvakningar um mikilvægi hreyfingar á líkama og sál, vill stundum gleymast að áhrif líkamsþjálfunar er ekki síst mikilvæg fyrir beinin. Beinin eru lifandi vefur þar sem eðlileg efnaskipti og endurmyndun þarf að eiga
- Published in Greinar / Pistlar, Guðrún Gestsdóttir
No Comments
Stúlkur sem stunda íþróttir eru með sterkari bein.
Fimmtudagur, 19 nóvember 2015
Ef stúlkur hefja íþróttaiðkun s.s. fótbolta, handbolta eða körfubolta ungar að aldri hefur það jákvæð áhrif á styrk beinanna. Sund hefur ekki þessi sömu áhrif. Þetta kom fram í spænskri rannsókn. Hreyfing er einn mikilvægasti þátturinn í forvörnum gegn beinþynningu en beinþynning eykur hættu á ótímabærum beinbrotum. Beinin þynnast og verða stökkari með aldrinum.
- Published in Fréttir, Uncategorized @is
Næring og beinstyrkur á efri árum
Fimmtudagur, 29 október 2015
Beinagrindin sem við fæðumst með er lifandi vefur sem alla ævi er brotinn niður og endurbyggður. Bein eru því háð margvíslegum fæðuþáttum og vítamínum í nægu magni en magn og hlutföll eru aðeins breytileg eftir aldursskeiðum. Beinþynning varðar lýðheilsu þar sem henni má nú líkja við faraldur á efri árum. Nú getur ein af hverjum
- Published in Greinar / Pistlar
Er starfræn líkamsþjálfun það rétta fyrir þig?
Miðvikudagur, 22 apríl 2015
Hún miðar að sértækri þjálfun marga vöðva í einu, getur auðveldað daglegar athafnir og bætt lífsgæðin. Með aldrinum verður æ mikilvægara að viðhalda góðu jafnvægi og vöðvastyrk. Þess vegna hefur svokölluð starfræn líkamsþjálfun orðið vinsæl víða erlendis sérstaklega fyrir eldra fólk. Hvers konar þjálfun? Í starfrænni líkamsþjálfun eru vöðvarnir þjálfaðir til þess að vinna saman
- Published in Fréttir
Eðlileg líkamsþyngd og sterkir vöðvar eru lykillinn að því að eldast vel
Fimmtudagur, 26 febrúar 2015
Ef við erum of horuð getum við teflt „innri styrk“ okkar í hættu og líkamsþjálfun er lykilþáttur til að viðhalda styrk vöðva og beina. Við byrjum að tapa vöðvamassanum um og eftir fertugt og eftir 75 ára aldur eykst þetta tap verulega. Þeir sem lifa kyrrsetulífi tapa sem nemur 3-5% af vöðvamassa sínum hvern áratug
- Published in Fréttir, Halldóra Björnsdóttir