Eitt af fyrstu skrefum í forvörnum gegn beinþynningu og beinbrotum er að þekkja ástand beina sinna og beinþéttni þeirra.
Laugardagur, 12 mars 2016
DXA er skammstöfun fyrir ‘dual-X-ray absorptiometry’, sem er lágorku röntgengeislatækni, notuð er til að greina jafnvel hið minnsta beintap. Oftast er mæld beinþétti í framhandlegg, hrygg og mjöðm, en þessi tækni er örugg og sársaukalaus og geislun er minni en t.a.m. í brjóstamyndatöku. Rannsóknin tekur u.þ.b. 15 mínútur og þarf ekki að fara úr fötum,
- Published in Fréttir, Halldóra Björnsdóttir
No Comments
Stúlkur sem stunda íþróttir eru með sterkari bein.
Fimmtudagur, 19 nóvember 2015
Ef stúlkur hefja íþróttaiðkun s.s. fótbolta, handbolta eða körfubolta ungar að aldri hefur það jákvæð áhrif á styrk beinanna. Sund hefur ekki þessi sömu áhrif. Þetta kom fram í spænskri rannsókn. Hreyfing er einn mikilvægasti þátturinn í forvörnum gegn beinþynningu en beinþynning eykur hættu á ótímabærum beinbrotum. Beinin þynnast og verða stökkari með aldrinum.
- Published in Fréttir, Uncategorized @is