Förum varlega í hálkunni
Mánudagur, 24 janúar 2011
Ungir sem aldnir leita í stórum stíl á slysavarðstofuna þegar færðin er slæm og hálka á gangstéttum og götum. Vetrarfærð er núna víða um land og til að mynda hefur snjónum kyngt niður á höfuðborgarsvæðinu. Þá er vert að minna gangandi vegfarendur á mannbrodda. Þeir eru festir neðan á skó og koma í veg fyrir
- Published in Fréttir
No Comments
Alþjóðleg ráðstefna beinverndarfélaga
Mánudagur, 24 janúar 2011
Alþjóðleg ráðstefna beinverndarfélaga innan IOF alþjóða beinverndarsamtakanna verður haldin í borginni Valencia á Spáni daga 18. – 20. mars n.k. Slíkar ráðstefnur eru haldnar annað hvert ár. Tveir fulltrúar frá Íslandi sækja ráðstefnuna og hafa þeir fengið það hlutverk að hafa umsjón með einni af fimm smiðjum (workshop) á ráðstefnunni. Meginmarkið með þessum ráðstefnum er
- Published in Fréttir
Alþjóðleg ráðstefna beinverndarfélaga tókst vel
Mánudagur, 24 janúar 2011
Ráðstefna beinverndarfélaga innan alþjóðlegu beinverndarsamtakanna IOF í Valencia á Spáni tókst vel. Dr. Björn Guðbjörnsson, formaður Beinverndar og Halldóra Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beinverndar voru fulltrúar Íslands á ráðstefnunni og stýrðu einni af fimm smiðjum (workshops) sem þátttakendur ráðstefnunnar tóku þátt í. Smiðjan sem þau stýrðu var um hreyfingu og þjálfun til að koma í veg fyrir
- Published in Fréttir
Actavis styður Beinvernd
Mánudagur, 24 janúar 2011
Nú nýverið fékk Beinvernd styrk frá Actavis til þátttöku í alþjóðlegu samstarfi Beinverndarfélaga. Þessi styrkur gerði félaginu kleift að senda tvo þátttakendur á alþjóðlega ráðstefnu beinverndarfélaga innan IOF sem haldin var í borginni Valencia á Spáni. Það er mikilvægt fyrir starfsemi Beinverndar að taka þátt í slíkum ráðsefnum og fundum þar sem starfsmenn beinverndarfélaga um
- Published in Fréttir
Hamingja og heilsa
Mánudagur, 24 janúar 2011
Helgina 26.-27. mars sl. var haldin sýningin Heilsa og hamingja í Vetrargarðinum í Smáralind. Mörg fyrirtæki og félagasamtök kynntu þar starfsemi sínar og var Beinvernd þeirra á meðal. Beinvernd stóð fyrir skemmtilegum getraunaleik um beinin og svöruðu rúmlega 400 manns. Tveir vinningshafar voru dregnir út í lok hvors dags þ.e. tveir vinningshafar úr þátttakendum leiksins
- Published in Fréttir