Heimsóknir í félagsstarf aldraðra
Laugardagur, 12 desember 2015
Beinvernd hefur nú á haustmánuðum heimsótt nokkrar félagsmiðstöðvar í Kópavogi, Mosfellsbæ og í Reykjavík, þar sem fram fer félagsstarf aldraðra. Í þessum heimsóknum hefur Halldóra Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beinverndar, haldið fræðsluerindi um beinþynningu og beinvernd undir yfirskriftinni „Betra er heilt en vel gróið“. Í fyrirlestrinum er farið yfir orsakir beinþynningar, áhættuþætti og forvarnir. Þessu verkefni
- Published in Fréttir
No Comments
Alþjóðlegur beinverndardagur 20. október
Laugardagur, 12 desember 2015
232 beinverndarfélög innan alþjóða beinverndarsamtakanna IOF (International Osteoporosis Foundation) héldu upp á alþjóðlegan beinverndardag þann 20. október sl. Félögin eru staðsett í 98 löndum í öllum heimsálfum. Að þessu sinni var athyglinni beint að næringunni sem beinin þurfa til að þroskast og viðhalda styrk sínum, allt frá vöggu til grafar. Sjúkdómurinn beinþynning er stundum
- Published in Fréttir
Stúlkur sem stunda íþróttir eru með sterkari bein.
Fimmtudagur, 19 nóvember 2015
Ef stúlkur hefja íþróttaiðkun s.s. fótbolta, handbolta eða körfubolta ungar að aldri hefur það jákvæð áhrif á styrk beinanna. Sund hefur ekki þessi sömu áhrif. Þetta kom fram í spænskri rannsókn. Hreyfing er einn mikilvægasti þátturinn í forvörnum gegn beinþynningu en beinþynning eykur hættu á ótímabærum beinbrotum. Beinin þynnast og verða stökkari með aldrinum.
- Published in Fréttir, Uncategorized @is
Nokkrar staðareyndir um kalk
Mánudagur, 19 október 2015
Kalk er nauðsynlegt fyrir beinin og um 99% af kalkinu í líkamanum er geymt í beinagrindinni sem er kalkforðabúr líkamans. Kalk er líkamanum nauðsynlegt fyrir heilbrigða starfsemi tauga og vöðva. Ef líkaminn fær ekki nóg af kalki bregst hann við með því að draga kalk úr beinunum sem veikir þau. Ákveðnir sjúkdómar geta haft áhrif á
- Published in Fréttir
Mjólkurvörur eru góð uppspretta kalks
Mánudagur, 19 október 2015
Mjólkin er góð uppspretta kalks, fosfórs, próteina og fleiri næringarefna sem eru góð fyrir heilbrigði beina og heilsuna almennt. • Kalk er nauðsynlegt fyrir sterk bein og eru að byggingarefni beinagrindarinnar; um 99% af kalkinu er að finna í beinunum. • Mjólk og mjólkurvörur eru aðgengileg uppspretta kalks. • Niðurstöður rannsókna styðja kosti mjólkrvara fyrir
- Published in Fréttir