Stúlkur sem stunda íþróttir eru með sterkari bein.
Fimmtudagur, 19 nóvember 2015
Ef stúlkur hefja íþróttaiðkun s.s. fótbolta, handbolta eða körfubolta ungar að aldri hefur það jákvæð áhrif á styrk beinanna. Sund hefur ekki þessi sömu áhrif. Þetta kom fram í spænskri rannsókn. Hreyfing er einn mikilvægasti þátturinn í forvörnum gegn beinþynningu en beinþynning eykur hættu á ótímabærum beinbrotum. Beinin þynnast og verða stökkari með aldrinum.
- Published in Fréttir, Uncategorized @is
No Comments
Næring og beinstyrkur á efri árum
Fimmtudagur, 29 október 2015
Beinagrindin sem við fæðumst með er lifandi vefur sem alla ævi er brotinn niður og endurbyggður. Bein eru því háð margvíslegum fæðuþáttum og vítamínum í nægu magni en magn og hlutföll eru aðeins breytileg eftir aldursskeiðum. Beinþynning varðar lýðheilsu þar sem henni má nú líkja við faraldur á efri árum. Nú getur ein af hverjum
- Published in Greinar / Pistlar
Nokkrar staðareyndir um kalk
Mánudagur, 19 október 2015
Kalk er nauðsynlegt fyrir beinin og um 99% af kalkinu í líkamanum er geymt í beinagrindinni sem er kalkforðabúr líkamans. Kalk er líkamanum nauðsynlegt fyrir heilbrigða starfsemi tauga og vöðva. Ef líkaminn fær ekki nóg af kalki bregst hann við með því að draga kalk úr beinunum sem veikir þau. Ákveðnir sjúkdómar geta haft áhrif á
- Published in Fréttir
Mjólkurvörur eru góð uppspretta kalks
Mánudagur, 19 október 2015
Mjólkin er góð uppspretta kalks, fosfórs, próteina og fleiri næringarefna sem eru góð fyrir heilbrigði beina og heilsuna almennt. • Kalk er nauðsynlegt fyrir sterk bein og eru að byggingarefni beinagrindarinnar; um 99% af kalkinu er að finna í beinunum. • Mjólk og mjólkurvörur eru aðgengileg uppspretta kalks. • Niðurstöður rannsókna styðja kosti mjólkrvara fyrir
- Published in Fréttir
Það eru ekki bara gamlar konur sem fá beinþynningu.
Sunnudagur, 18 október 2015
Það eru ekki bara gamlar konur sem fá beinþynningu og það fékk Hildur Gunnarsdóttir að vita þegar hún aðeins 37 ára gömul greindist með beinþynningu. Hildur er nú fimmtug og verður að gæta beina sinna sérstaklega vel vegna þess hversu brothætt hún er. Það gerir hún með hollum lifnaðaháttum auk þess að vera í stöðugri
- Published in Fréttir