www.beinvernd.is
Alþjóðlegt samstarf
Beinvernd er aðili að IOF, alþjóðabein
verndarsamtökunum, og hefur tekið
virkan þátt í starfsemi þeirra. Alþjóð
legi beinverndardagurinn, 20. októ
ber, er hápunkturinn í því samstarfi og
hefur Beinvernd haldið upp á daginn
frá árinu 1999. Á hverju ári er áhersla
lögð á valið þema. Árið 2006 var þem
að næring; árið 2005 hreyfing, árið
2004 karlar og beinþynning og þema
ársins 2003 var lífsgæði. Beinþynning
meðal vinnandi fólks var í brennidepli
árið 2002 og árið 2001 var kastljósinu
beint að forvörnum hjá ungu fólki und
ir yfirskriftinni
Fjárfestu í beinum
.
Fulltrúar Beinverndar sækja ársfundi
og alþjólegar ráðstefnur á vegum
IOF, alþjóðabeinverndarsamtakanna.
Félagið hefur í tvígang unnið til pen
ingaverðlauna fyrir framsækni í bein
verndarstarfi. Fyrst árið 2002 og aft
ur árið 2005.
Beinvernd 10 ára
Útgáfumál
Beinvernd
(1997) eftir Gunnar Sigurðs
son var gefið út með styrk frá Land
læknisembættinu. Upplag búið.
Líkamshreyfing og beinþynning
(1998)
eftir Gunnar Sigurðsson lækni og Þór
unni Björnsdóttur sjúkraþjálfara, sem
einnig teiknaði myndir í ritið. Upplag
búið.
Hollusta styrkir bein
(1999) var gefið út
í samstarfi við Samtök afurðastöðva í
mjólkuriðnaði.
Fjárfestu í beinum: mataræði, lífsmáti og
erfðir hafa áhrif á uppbyggingu beina hjá
LÍKAMSBURÐUR
Að temja sér góðan líkamsburð styrkir bein
Góð staða
Stattu jafnfætis með fæturna í sundur
og hnén örlítið bogin. Dragðu inn kvið
og rass. Þrýstu mjóbaki aftur, brjóstum
fram, dragðu herðablöðin örlítið saman
og láttu handleggi hvíla slaka.
Rétt hreyfing verndar bein
Góð lega
Við verjum stórum hluta ævinnar liggjandi.
Gott undirlag verndar bein þegar þyngsti hluti
líkamans nær að sökkva þannig niður að
eðlilegar sveigjur hryggjar haldist í hvíld.
Hálspúði styður við eðlilega sveigju hálsins.
Að rísa úr stól
Hafðu bil milli fóta og
settu annan eða báða
fætur undir stólinn.
Hallaðu þér fram í
mjöðmum þannig
að nef nái yfir
hné, hafðu
hrygg
beinan
og
stígðu
á fætur.
Góð seta
Láttu báða fætur hvíla á
gólfi með bil á milli
þannig að ökkli, hné og
mjöðm myndi sem næst
90
0
horn. Sittu jafnt á
báðum rasskinnum.
Sittu vel uppi í
stólnum með
stuðningi
neðarlega á
spjaldhrygg
þannig að
bak haldist
vel upprétt.
Varastu að
stólbrík þrýsti
um of í hnésbót.
Að rísa úr rekkju
Dragðu upp bæði hné þannig að iljar hvíli
í rúmi og veltu þér á hliðina. Dragðu hné að
kvið, ýttu þér frá dýnu og láttu samtímis
báða fætur falla að gólfi.
Líkamshreyfing og
beinþynning
Beinvernd
Fréttabréf
1. tbl. 1. árg. kom út í október 2003.
Síðan hafa komið út tvö blöð á ári og
er þetta 9. fréttabréfið sem gefið er út.
Ritstjóri Fréttabréfsins er Eyrún Ólafs
dóttir, hjúkrunarfræðingur.
ungu fólki
(2002). Jean-Philippe Bonjo
ur, M.D.; þýðandi: Sigríður Egilsdóttir,
hjúkrunarfræðingur.
Ertu í hættu án þess að vita af því?
(2002).
Fjárfestu í beinum: Beinþynning – hinn
þögli faraldur snertir einnig karla
(2004)
eftir Ego Seeman. Stjórnarmenn Bein
verndar sáu um þýðingu.
Fjárfestu í beinum: Beinlínis hollt, hlut-
verk fæðu og næringar í myndun og við-
haldi sterkra beina
(2006). Bess Dawn –
Huges, M.D.; þýðandi: Anna Pálsdóttir,
lífeindafræðingur.
International Osteoporosis Foundation
Fjárfestu í beinunum
Jean-Philippe Bonjour, M.D.
Prófessor í læknisfræði, Division of Bone Diseases - WHO Collaborating Center for Osteoporosis
University Hospital of Geneva, Switzerland, Félagi í vísindanefnd IOF
Mataræði, lífsmáti og erfðir
hafa áhrif á uppbyggingu beina hjá ungu fólki
Dr. Björn Guðbjörnsson, formaður
Beinverndar, hélt erindi á ráðstefnu
sem haldin var þann 24. september
sl. í tilefni af alþjóðlegum skóla-
mjólkurdegi. Í erindi sínu greindi
Björn m.a. frá því að árlega má rekja
milli 1000 og 1200 beinbrot á Íslandi
til beinþynningar. Sjúkdómurinn er
dulinn því einstaklingar með bein-
þynningu eru margir einkennalausir
í tvo til þrjá áratugi áður en bein
brotna. Einnig kom fram í erindinu
að í heilbrigðisáætlun ríkisstjórnar-
innar til ársins 2010 er sett fram það
markmið að draga úr tíðni mjaðma-
og hryggbrota um 25%. Til að svo
megi verða er mikilvægt að for-
varnarstarf sé öflugt og nauðsyn-
legt er að tryggja forvarnir alla ævi.
Þar skiptir mataræði miklu máli. Kalk
og D-ví tamín eru nauðsynleg
næringarefni til að halda beinunum
sterkum, ásamt reglubundinni
hreyfingu og eðlilegri líkamsþyngd.
Þetta á sérstaklega við um börn í
vexti, því þegar stúlkur eru 11–14
ára og dreng i r 13 – 17 ára ,
fimmfaldast beinmagnið og bein-
þéttnin. Hjá stúlkum samsvarar það
beintapinu sem verður á 30 árum
eftir tíðahvörf.
Lífsgæ›i og beinflynning
Alfljó›legur skólamjólkurdagur
Fréttabréf
Beinvernd
1. tbl. 1. árg. 10/2003
Fréttabréf Beinverndar kemur nú út
í fyrsta sinn. Þar sem samtökin hafa
starfað í rúmlega sex ár er löngu
orðið tímabært að út komi rit sem
félagsmenn og aðrir geta lesið og
þannig fylgst með starfseminni.
Útgáfudagurinn 20. október er vel
við hæfi þar sem sá dagur er alþjóð-
legur beinverndardagur ár hvert. Að
þessu sinni er yfirskrift dagsins
Lífsgæði og beinþynning
. Ástæðan
er sú að beinþynning er sjúkdómur
sem hefur gífurleg áhrif á lífsgæði
þeirra sem af honum þjást. Þeir sem
eru heilbrigðir telja sjálfsagt mál að
geta tekið fullan þátt í því sem lífið
hefur upp á að bjóða; sinna fjölskyldu
og félagslífi, stunda vinnu, útivist og
hreyfa sig, svo eitthvað sé nefnt.
Beinþynning getur hindrað okkur í
að gera allt þetta og þannig haft mikil
áhrif á lífsgæði okkar. Það er því
mjög mikilvægt að unnið sé mark-
visst og skipulega að forvörnum
gegn sjúkdómnum. Það hafa Bein-
verndarsamtökin gert frá upphafi og
ætíð sett markið hátt. Þetta fréttabréf
er liður í því að halda áfram á sömu
braut.
Dr. Björn Guðbjörnsson,
formaður Beinverndar.
www.beinvernd.is
Hva› flurfum vi› miki›
kalk?
Samkvæmt leiðbeiningum frá
Manneldisráði eru ráðlagðir dag-
skammtar (RDS) af kalki eftirfarandi:
Börn 1 – 10 ára 800 mg á dag,
unglingar 11–18 ára 1200 mg, karlar
og konur frá 19 ára aldri 800 mg.
RDS af kalki fyrir konur á meðgöngu
eða með barn á brjósti er 1200 mg.
Kalkinnihald í nokkrum fæðutegundum
Fæðutegund
Magn Ka l k(mg)
Brauðostur
15 g 120
Léttmjólk
250 ml 285
Nýmjólk
250 ml 280
Jógúrt
180 g 210
Múslí/morgunkorn 50 g 100
Sardínur í olíu
100 g 550
Brokkolí kál
100 g 100
Spínat
100 g 130
Þurrkaðar fíkjur
100 g 280
Frá ritstjóra
Eyrún Ólafsdóttir,
hjúkrunarfræðingur
Viltu gerast félagi?
Þeir sem hafa áhuga á að gerast
félagar í Beinvernd geta haft sam-
band við Halldóru Björnsdóttur,
framkvæmdastjóra félagsins, í síma
897- 3119 eða skrifað til hennar með
tölvupósti:
Allir eru hjartanlega velkomnir.
www.beinvernd.is
Heimasíða félagsins var opnuð á bein
verndardaginn 20. október árið 2000. Á
síðunni er að finna mikinn fróðleik um
beinþynningu, greiningu, meðferð og
áhættuþætti auk ýmissa greina er birst
hafa um efnið. Flest það efni sem Bein
vernd hefur gefið út er hægt að nálgast
á vefnum. Heimsóknir á vefinn eru að
jafnaði um 2000 á mánuði.