www.beinvernd.is
9
Prófaðu þekkingu þína!
1. Hvað eru mörg bein í beinagrindinni?
___ 100
___ 106
___ 206
2. Hvernig er uppskriftin að heilbrigðum beinum?
___ borða hollan og kalkríkan mat
___ stunda líkamsþjálfun og íþróttir á hverjum degi
___ borða hollan og kalkríkan mat OG stunda líkamsþjálfun og
íþróttir á hverjum degi
3. Hver þessara fæðutegunda inniheldur mest af kalki?
___ morgunkorn og brauð
___ mjólk, ostur og jógúrt
___ kjöt og fiskur
4. Hvert þessara vítamína er vítamínið sem
„hjálpar“ kalkinu að byggja upp sterk bein?
___ B-vítamín
___ C-vítamín
___ D-vítamín
5. Hvert af þessu væri hollasta „snakkið“?
___ gosdrykkir og kartöfluflögur
___ mjólk, hafrakex og ávöxtur
___ safi og súkkulaðistykki
6. Hvaðan fáum við D-vítamín?
___ með því að vera úti í a.m.k. 10 mínútur á hverjum degi
___ úr ákveðnum fæðutegundum s.s. lýsi, eggjum og fiski
___ með því að vera úti í sólinni OG borða mat sem inniheldur
D-vítamín
7. Hvaða iðja er hollust fyrir beinin?
___ horfa á sjónvarpið
___ synda í innilaug
___ spila fótbolta úti
8. Hvað er beinþynning?
___ sjúkdómur sem lætur beinin vaxa hægt
___ sjúkdómur sem gerir beinin veikburða og gisin svo þau
brotna auðveldlega
___ sjúkdómur sem veldur sársauka í öllum beinum líkamans
9. Beinþynning er algengust hjá
___ fullorðnu fólki um 40 ára
___ börnum og unglingum
___ gömlu fólki
10. Hvenær er rétti tíminn til að byrja að fyrirbyggja
beinþynningu?
___ þegar þú ert orðin/n gömul/gamall og hefur brotið bein
___ þegar þú ert ung/ur og beinin eru enn að vaxa
___ þegar þú ert um 20 ára
Farðu inn á www.beinvernd.is
og taktu þátt í getrauninni.
Flottir vinningar í boði.
Þrjú gjafabréf frá Útilífi að
andvirði
20.000
kr. hvert!
Nestistillögur
Gróf brauðsneið með smjöri og osti,
kirsuberjatómatar og mjólk.
Samloka úr grófu brauði með smurosti,
ávöxtur og mjólk.
Gróf brauðsneið með smjöri, osti
og gúrku, ávöxtur og mjólk.